Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 144

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 144
ANTONIO GRAMSCI stofnaði Gramsci, ásamt Angelo Tasca, Umberto 'Ierraci og Palmiro Tbgliatti, hið áhrifamikla tímarit JJOrdine Nuovo (Ný skipari) árið 1919. Hann tók þátt í stoíhun Italska kormministaflokksins í janúar 1921 og var sendur sem fulltrúi flokksins á Heimsráðstdhu kommúnista í Moskvu árið efdr. A þeim átján mánuðum sem Gramsci dvaldi í Moskvu kynntist hann verðandi eiginkonu sinni, Julcu Schucht. Skömmu áður en Gramsci sneri til Italíu hafði hann verið kosinn á þing sem fulltrúi kommúnista. Sem kjörinn þingfulltrúi átti Gramsci rétt á friðhelgi en það breytti þ\i ekki að hann var handtekinn og fangelsaður af ítölsku fasistastjóminni árið 1926.1 réttarhöldunumyfir Gramsci lét sækjandinn þau fleygu orð falla að „í tuttugu ár verðum við að hindra að þessi heili geti starfað.“2 Þannig fór að Gramsci var dæmdur til tuttugu ára fangels- isvistar. Dómurinn batt enda á stjórnmálaferil hans en gerði það að verkum að Gramsci gat snúið sér að rannsókn á „sérkennum ítalskrar sögu“ með það fyrir augum „að skilja hana til að þróa byltingarkenndar aðferðir."3 En þrátt fyrir að fasistastjóminni hafi ekki tekist að draga úr Gramsci andlegan þrótt gerði fangelsisvistin út af \áð hann líkamlega. Gramsci lést á Quisisana-sjúkrahúsinu í Róm 27. apríl 1937, nokkrum dögum efár að hafa verið formlega leystur úr haldi. I fangelsinu fyllá Gramsci fjöldann allan af minnisbókmn um ýmis málefoi, sem síðar vom gefhar út xrndir heitinu Quaderni del carcere (Minnisbækur úrfangelsinu). Þær vom ekki skrifaðar með útgáfu í huga - þær em líkt og Karl Marx segh í formálanum að Drögum að gagnrýni á þjóðhagfræði ekki ætlaðar ál prentunar, heldur ál að skýra máhð fyrir honum sjálfum - og endurspegla breitt áhugasvið Gramscis. I minn- isbókunum er meðal annars að finna hugleiðingar um sögu og söguspeki, stjómmálafræði, heimspelá, bókmennár og hlutværk menntamanna í samfélaginu.4 Minnisbækumar em 33 talsins (þar á meðal em reyndar bréf), en hafa ber í huga að sumar þeirra em ekki fullskrifaðar - auk þess sem þær vom ekki skrifaðar í tímaröð og Gramsci vann jafnvel með tvvcr til þrjár minnisbækur á sama tíma. Eitt einkemh mhuúsbókanna er að ákveðin hugtök og efnisatriði fléttast saman í gegnum allar bækurnar og 2 Tilvimunin er fengin úr inngangsorðum Sigfusar Daðasonar að þýðingu hans á texta Gramscis „Um bókmenntir og gagnrýni“ sem birtist í Tímariti Mák og menningar árið 1961. Sigfus hefur þar að aulá þýtt „Inngangsifæði heimspeki og sögulegrar efnishyggju. Nokkur byrjunaratriði“ efrir Gramsci sem er að finna í Tímariti Máls og menningar árið 1975. 3 James Martin, ,Antonio Gramsci", Continental Political Thought, ritstj. Terrell Carver og James Martin, Hampshire: Palgrave Macmillan, 2006, bls. 140. 4 Um tilurð, efni og efnistök Miimishókaima sjá „Prefazione", Quaderni del carcere, Volume primo, Quadei'iii 1-5, ritstj. Valentino Gerratana, TDrino: Einaudi, 1975, bls. XI-XLII. I42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.