Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 162

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 162
HILDIGUNNUR ÓLAFSDÓTTIR OG UNNUR M. BERGSVEINSDÓTTIR um að ræða rannsókn sem byggir á eiginlegum dagbókum þar sem skrá- setjari skrifar niður atburði liðins dags og hugleiðingar sínar tmi h'fið og tilveruna. Gagna í þessum rannsóknum var aflað með því móti að lftáll rannsóknarhópur var beðinn um að halda rafræna dagbók um áfeng- isneyslu sína og ferðir í veitingahús. Þátttakendur voru beðnir um að skrifa í dagbókina aðdraganda þess að þeir fóru út að skemmta sér, segja frá því hvað gerðist og lýsa jafnframt umhverfi og aðstæðum. I upphafi voru þátttakendum kynnt markmið rannsóknarinnar og gerð grein h,TÍr sið- ferðislegum vandamálum og trúnaði. Hver þátttakandi var beðinn um að halda dagbók um áfengisneyslu sína og ferðir í veitingahús í nokkrar vikur. Alls fengust 13 manns til að taka þátt í rannsókninni. I hópnum voru átta konur og fimm karlar, öll á aldrinum 25-35 ára. Þau tilheyra því þeirn aldurshópi sem helst fer út að skemmta sér og oftast drekkur áfengi á veitingastöðum samk\’æmt könnun á áfengisneyslu sem Lýðheilsustöð gekkst fýrir árið 2004.18 Konurnar unnu við ýmiskonar þjónustustörf en nær allir karlarnir unnu við tölvunar- eða kerfisfræði. Nokkrir einstakling- anna voru í námi meðffam vinnu. Heimilishald var núsmunandi, sunúr bjuggu einir, aðrir með vinum eða maka og börnum og enn aðrir bjuggu heima hjá foreldrum. Alls fengust 56 frásagnir eða að meðaltah fjórar ffá hverjum einstakl- ingi. Einn þátttakandi sendi aðeins inn eina færslu en flestar urðu ffásagn- irnar átta hjá sama einstaklingi. Eftir að samþykki fyrir þátttöku í rann- sókninni var fengið voru öll samskipti við þátttakendur rafræn. Ollum persónunöfnum í ffásögnunum var breytt vegna persónuverndar, en nöfn á skemmtistöðum látin halda sér. I tilvísunum í rafrænu dagbækurnar er orðalag og stafsetning höfð óbreytt. Rannsóknin var gerð á tímabilinu frá maí til desember 2006. Hún nær því yfir sumar, haust og byrjun vetrar. Þátttakendur voru í upphaíi sam- skipta spurðir hvort þeir teldu árstíðaskipti hafa áhrif á ferðir þeirra á veidngahús. Flestir sögðust fara oftar út á sumrin og dvelja þá lengur. Yfirleitt voru sömu staðirnir sóttir en nokkrir nefhdu að á sumrin væri eftirsóknarvert að fara á staði þar sem hægt er að sitja utandyra. Hvað félagsskapinn varðar samanstóð hann yfirleitt af sama fólkinu nema hvað á sumrin bættust gjarnan í hópinn námsmenn við nám erlendis, komnir heim í sumarleyfi. 18 Lýðheilsustöð, .Áfengisneysla á íslandi. Úthendi á blaðamannafundi 27. apríl 2005“. 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.