Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 163

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 163
REYKJAVIKURNÆTUR Leiðbeiningar til þátttakenda voru þær að skrifa eins og verið sé að segja sögu. Mikilvægt væri að lýsa heimsóknum í vínveitingahús, eða þeim skiptum sem fólk var að drekka áfengi, út ffá tveimur sjónarhornum: und- irbúningi og framvindu. Lagt var til að í þeim hluta sem fjallaði um und- irbúning væri skrifað um tildrög: hvert væri tilefhið, hvert átti að fara og með hverjum. I ffamvinduhlutanum var farið ffam á ítarlega ffásögn af atburðarás. Þátttakendur voru beðnir að lýsa aðalatburðum kvöldsins, hvað þeir gerðu, hvert þeir fóru, með hverjum og hvemig tíminn leið. Einnig skyldu þeir beina athyglinni að vendipunktum; var skipt um stað, kom eitthvað á óvart? Enn fremur voru þátttakendur beðnir að segja ffá samferðafólki; hver gerði hvað, hvað gerðist fýrst og hvað gerðist næst? Þá voru þeir hvattir til að lýsa viðbrögðum sínum, hugsunum, tilfinningum, skapbreytingum og ölvunarstigi. Sömuleiðis voru þeir beðnir um að skýra ffá viðbrögðum vina, og hvemig hinir gestirnir birtust þátttakendum efrir því sem atvik þróuðust. Loks vom þátttakendur beðnir að leggja mat á kvöldið og tiltaka hvort það hefði orðið eins og þeir væntu. Ef svo var, hvað hjálpaði þá til og ef svo var ekki, hvað kom í veg fýrir að kvöldið yrði í samræmi við væntingar? Markmiðið var að fá fram lýsandi ffásagnir þar sem þátttakendur tjáðu með eigin orðum hvemig þeir upplifðu kvöldið. Frásagnimar em mislangar en þrátt fýrir að vera skrifaðar af fáum ein- staklingum em þær mjög fjölbreyttar. Alisjafht er hversu vel þátttakendur fýlgdu leiðbeiningunum sem gefnar vom í upphafi. Gögnin virðast þó vel til þess fallin að svara rannsóknarspurningunum um þátt áfengis í félagslífi, væntingar til áfengisneyslu og hvemig neyslunni er stjómað. I gögnunum er að finna fjölda efnisatriða sem vom skráð og greind. Samkvæmt sam- ræmdu vinnulagi norræna rannsóknarhópsins vom ffásagnirnar skráðar í gagnasafh og greindar með tölvuforritinu Nvivo. Undirbiiningurfyrir kvöldið Þegar ákveðið er að fara á vínveiringastað blasir við að þar verða tækifæri til þess að drekka áfengi og allar líkur á því að það verði gert. Afengisneyslan er reyndar svo sjálfgefin að þegar ekkert áfengi er með í spilinu er það tekið sérstaklega ffam: „Nasa, ekkert áfengi. Gaukurinn, ekkert áfengi.“19 Þrjár ástæður vom einkum nefndar fyrir því að farið var á vínveitingastað. 19 Kona9-B. iór
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.