Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 164

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Side 164
HILDIGUNNUR ÓLAFSDÓTTIR OG UNNUR M. BERGSVEINSDÓTTIR í fyrsta lagi var um að ræða tilefni til að fagna ákveðnmn áföngum á borð við afmæli eða próflok. I öðru lagi voru rakin tilvik þar sem markmiðið var að efla vináttu og félagslega tryggð, þegar vinir eða vinkonur ákváðu að hittast eða þölskylda eða par fór út saman. Slíkar skemmtanir voru stmid- um einnig tengdar starfsvettvangi, til dæmis þegar vinnu- og skólafélagar fóru saman á einhvern stað. I þriðja lagi var um að ræða venjubmrdnar helgarskemmtanir þar sem markmiðið var einfaldlega að fara á einhvern skemmtistað, fá sér í glas og vita hvort maður rækist ekki á kunningja. Að lokum má nefna að þeir þátttakendm sem voru einhleypir voru í skrifum sínum meðvitaðir um skemmtistaði sem vettvang til þess að hitta einstakl- inga af hinu kyninu. Reglubundin samvera með vinum og kunningjum, oft á sama barnum sömu kvöld vikunnar, var meginstef í lýsingum nær allra þátttakendanna. Séu skemmtistaðir skoðaðir í ljósi hugmynda Foucaults um heterótópíuna sem heterókróníu er ljóst að endurteknar samverustundir á barnum falla vel þar að. Törrönen og Maunu hafa greint slíka samveru sem tilraun til þess að skapa andsvar við því hvernig tími fólks í daglegu lífi er drifinn áfram af markaðslögmálum. Með því að skapa sér hefð sem endurtekin er aftur og aftur skapa þátttakendurnir rými sem líta má á sem eyju í stríðtun straumi tímans. Samkvæmt Törrönen og Maunu er áfengisneysla sem fer ffam undir þessum formerkjum ekki tilraun til að ögra hefðbundnum gildum né heldur er drykkjan markmið í sjálfu sér. Hún er þvert á móti aðferð til þess að styrkja tengsl og félagslyndi innan hóps.20 „Það er orðin hefð fyrir því að fara út í bjór á fimmtudögum,“ sagði ein konan.21 Þegar ákveðið hefur verið að fara út hefst undirbúningurinn. Velja þarf dag, tíma og stað og stundum líka félagsskapinn. Vinahópur þarf oft lang- an tíma til að finna tíma sem hentar öllum í hópnum. Því fleiri sem fara út saman, því líklegra er að undirbúningurinn sé tfmafrekur. Smndum er undirbúningurinn þó lítill og með almennri notkun farsíma og sms-skila- boða á fólk auðveldara með að sammælast. Val á stað ræðst yfirleitt af ein- hverskonar málamiðlunum innan hópsins. Undirbúningur hvers og eins er líka mismunandi. I ffásögnum kvennanna var að finna lýsingar á því hvernig þær puntuðu sig en enginn 20 Törrönen og Maunu, „Krogliv, socialitet och kulturella distinktioner“; Jukka Törrönen og Antti Maunu, „Lattsamma samkvám, intensiv samvaro“, NAT - Nordisk alkohol- ir narkotikatidskrift 22(6), 2005, bls. 429^146; Törrönen og Maunu, „Going out, sociability, and cultural distinctions". 21 Kona 6—f3. 162
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.