Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 183

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Blaðsíða 183
REYKJAVÍKURNÆTUR undanfarinna ára um afgreiðslutíma vínveitángastaða hefur samt lítið verið fjallað um lotudiykkju og ölvun sem vandamál einstaklinga eins og gert hefur verið t.d. á Bretlandi." Olvrmardrykkja ungs fólks, á þeim aldri sem þessi rannsókn nær tdl, hefur fremur verið skilgreind sem vandamál sem varðar lög og reglu eða frið á almannafæri en sem heilbrigðisvandamál. Timburmenn voru taldir vera fórnarkosmaður við fjörugt kvöld og voru eina heilsutengda atriðið sem þátttakendur nefndu. Almennt séð voru þátttakendur mjög einstaklingsmiðaðir í viðhorfum sínum og fjölluðu t.d. ekki um að ölvunarástand þeirra gæti skaðað aðra. Flakkið á milli staða, sem var svo áberandi í skemmtanamynstrinu, kemur í veg fyrir að setið sé að sleitulausri drykkju. Þannig mætti búast við að það letji áfengisneyslu og dragi úr óhóflegri ölvun gesta á veitingastöð- um. Aftur á móti er líklegt að ölvunin verði mest á þeim skemmtistöðum sem síðast er farið á. Þeir veitingastaðir sem hafa opið lengst á nóttunni ættu því að hafa skýr þolmörk gagnvart ölvun gestanna. Slíkur rammi um tillitssemi og góð samskipti gæti gert Reykjavíkumætur enn skemmti- legri.100 ABSTRACT Reykjavík Nightlife Narratives For many young adufts, going out is an important activity. In the urban culture of today the bar is a venue for socialising, for asserting one’s self image and for stat- ing one’s place within a certain group or within a certain scene. The aim of the Reykjavík Nightlife Narratives smdy is to shed Hght on the role played by alcohol and licensed premises in the Hfe of young adufts. Questions in this study include: what motivates people to go to bars and what are their expectations? What kind of control did the participants exercise over their drinking and why? Did getting intoxicated serve a purpose? Data was gathered ffom eight women and five men in the form of 5 6 written descriptions of a night out or social circumstances where afcohol was consumed. In interpreting the data material, the authors make use of thematic analysis and draw on Simmel’s and Partanen’s theories on sociability as an end in itself, MaffesoH’s theories on urban tribes and the construction of iden- tity through the expression of taste and Foucault’s notion of heterotopias. The 99 Martin Plant og Moira Plant, Binge Britain. Alcohol and the National Response, Oxford: Oxford University Press, 2006. 100 Höfundar þakka þeim sem héldu dagbækur fyrir rannsóknina fyrir þeirra ffamlag og Rannís og Forvamasjóði fyrir styrki. l8l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.