Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 10

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 10
10 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 A nna Bjarnadóttir og Hildur Petersen, eig ­ endur fyrir tækisins Hundahólma, notuðu tækifærið þegar sviss neska listakonan Karin Kurzmeyer var á Íslandi nýlega til að bjóða gestum í Búrið á Grandagarði. Karin teiknaði myndirnar sem Hundahólmi notar á ýms ar vörur fyrir ferðamenn, en fyrirtækið er með vörulínuna Gestsaugað og gefur m.a. út póstkort, lítil kver, boli og klúta. Blaðið Grapevine veitti fyrirtækinu hvatningarverðlaun fyrir vörur þess á Hönnunarmars 2013 og telur að meira sé í þær lagt en marga íslenska minja gripi og var vöru línan; Gestsaugað, því útnefnd sem ein af björtustu vonum í minjagripum árið 2014. Teikningar Karin Kurzmeyer sýna gestsauga útlend­ inga. Hún gerði teikn ingarnar með fyndnum texta í samvinnu við Piret Uustal frá Eistlandi þegar þær voru saman í Listaháskóla Íslands. Myndirnar eru af ýmsu sem útlend ingum finnst kostulegt í íslensku umhverfi en Íslendingar taka ekki eftir, eins og t.d. hveralyktinni af heita vatn inu og myndarlegum karlmönnum með barnavagna. Hildur Petersen og Anna Bjarnadóttir, sem stofnuðu Hundahólma sumarið 2012, segjast afar ánægðar með dóm inn og útnefninguna. „Markmið okkar er að vera með skemmtilegar og vandaðar vörur og okkur finnst verðlaun Grapevine sýna að við séum á réttri leið.“ Karin er í meistaranámi við Lista háskólann í Zürich. Hún var á Íslandi í maí til að vinna að Þingvallaverkefni fyrir Hundahólma en í vetur verður hún í Diether Roth­ húsinu á Seyðisfirði í mánuð. Viðskiptavinir Nova hafa til þessa getað notað Nova farsíma í yfir 30 löndum í Evrópu á sama verði og ef þeir væru á Íslandi. Við bætum nú Bandaríkjunum inn í ferðapakkann sem þýðir stórlækkað verð fyrir viðskiptavini Nova. Viðskiptavinir greiða daggjald fyrir þá daga sem síminn er notaður í útlöndum en önnur verð fylgja almennri verðskrá Nova á Íslandi. Vertu úti! Og notaðu símann eins og heima hjá þér. Velkomin til Nova! Nýtt hjá Nova! Br an de nb ur g VIP fyrirtækjaþjónusta Nova, Lágmúla 9, 108 Reykjavík Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | Facebook | Twitter Ferðapakki Nova: Farsímaþjónusta í áskrift. Daggjald í Evrópu 690 kr. og USA 890 kr. Önnur verð fylgja almennri verðskrá Nova, sjá nánar á nova.is. USA og Evrópu ferðapakki Nova! Blaðið Grapevine veitti fyrirtækinu hundahólma hvatningarverðlaun fyrir vörur þess á hönnunarmars 2013 og telur að meira sé í þær lagt en marga íslenska minja gripi og var vörulínan; Gestsaugað, því útnefnd sem ein af björtustu vonum í minjagripum árið 2014. Ein bjartasta vonin í minjagripum fyrir árið 2014 Gestsaugað útnefnt: Anna Bjarnadóttir, Rosa, og Alejandro, þýð - end ur kversins Straight Stuff yfir á spænsku, Karin Kurzmeyer er á milli þeirra og Hildur Petersen. Hrólfur Jónsson, skrifstofustjóri eignaþróunar hjá Reykjavíkurborg, tók lagið. Stefanía Erlingsdóttir og María Rut Beck, starfsmenn Máls og menningar. Vörulínan Gestsaugað. Í henni eru m.a. póstkort, lítil kver, bolir og klútar. fréttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.