Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 12

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 12
12 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jó úin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is fréttir Forseti Íslands veitti nýlega verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar við hátíð lega athöfn í Sólinni í Háskóla­ num í Reykja vík. Verðlaunin í ár féllu í skaut Sævars Helga Bragasonar fyrir störf á sviði tækni og vísinda. Sævar Helgi hefur unnið óeigin gjarnt starf í þágu vísinda á Íslandi. Helgi er formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og ritstjóri Stjörnufræðivefs­ ins. Hann er framúrskarandi ungur vísinda­ maður sem hefur í mörg ár kveikt áhuga barna, ungmenna og fullorðinna á alheim­ inum og stjörnuskoðun. JCI hreyfingin á Íslandi veitir árlega hvatningarverðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar. Árlega er kallað eftir tilnefning­ um sem dómnefnd tekur við og velur topp tíu – hóp og sigurvegara. Þeir sem skipuðu topp tíu – hópinn í ár ásamt Sævari voru: • Alexandra Chernyshova, óperusöng­ kona og tónskáld. • Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona. • Anna Pála Sverrisdóttir, lögfræðingur og mannréttindafrömuður. • Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og líffræðingur og framkvæmdastjóri Landverndar. • Hans Tómas Björnsson, barnalæknir og aðstoðarprófessor við John Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. • Haraldur Freyr Gíslason, leikskóla­ kennari og tónlistamaður. • María Rut Kristinsdóttir, fráfarandi for­ maður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. • Sigríður María Egilsdóttir, ræðumaður og leikkona. • Þorsteinn Baldur Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla Games. Efri röð frá vinstri: Harpa Grétarsdóttir verkefnisstjóri, Sigurður Sigurðsson, landsforseti JCI á Íslandi, María Rut Kristinsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Sigríður María Egilsdóttir, Anna Pála Sverrisdóttir. Neðri röð frá vinstri: Aníta Hinkriksdóttir, Dóttir Þor­ steins Baldurs Friðrikssonar, Alexandra Chernyshova, móðir Hans Tómasar Björnsson­ ar, Haraldur Freyr Gíslason, verðlaunahafinn Sævar Helgi Bragason og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Hjá bókaútgáfunni Intersentia í Cambridge á Eng landi er komin út bókin „Gend er Quotas for Company Boards“ í rit­ stjórn Marcs De Voes og Philippes Culliford. Bókin fjallar um kynja kvóta í stjórnum fyrirtækja og reynslu margra ríkja Evrópu sem hafa sett lög og reglur þessa efnis.  Efni hennar er upplýs andi fyrir alla sem láta sig málið varða og höfð ar jafnt til fylgjenda og andstæð inga slíkrar lagasetn­ ingar. Hún er gott framlag til umræðu um stefnumótun og stjórnhætti fyrirtækja. Innan Evrópusambandsins hafa verið háværar raddir um að setja lög í þessa veru, eins og mörg lönd hafa gert, þar á meðal Ísland. Sérstakur kafli er um Ísland í bókinni og eru höf undar hans Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Þor gerður Einarsdóttir og Jón Snorri Snorrason. sérstakur kafli um ísland í enskri Bók um kynjakvóta Höfundar kaflans um Ísland eru þau Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Jón Snorri Snorrason. framúrskarandi ungir ÍslEndingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.