Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 18

Frjáls verslun - 01.04.2014, Side 18
18 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 frjáls verslun reið á vaðið fyrir tuttugu árum og birti í fyrsta sinn lista yfir þekktustu konurnar í viðskiptalífinu. síðan liðu tíu ár og þá var tekin ákvöðun um að helga eitt blað á ári konum í atvinnulífinu og birtur listi yfir þær áhrifamestu. tilefnið var að birta fyrirmyndir á meðal kvenna, vekja á þeim athygli og stuðla að aukinni umfjöllun um þær í fjölmiðlum. TexTi: jón G. HauKsson / Myndir: ÝMsir Þær tíu þekktustu fyrir tuttugu árum Blað Frjálsrar verslunar um tíu þekktustu konurnar í viðskiptalífinu árið 1994: F rjáls verslun reið á vaðið fyrir tuttugu árum og valdi tíu þekkt ustu konurnar í viðskipta ­ lífinu. Á forsíðu voru þær Guð rún Lárusdóttir, forstjóri og eigandi útgerðarfyrirtækis­ ins Stálskips í Hafnarfirði; Hildur Petersen, forstjóri Hans Petersen og fyrst kvenna í stjórn Verslunarráðsins; og Rakel Olsen, forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi og fyrst kvenna í stjórn þáverandi stærsta fyrirtækis á Íslandi, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Jafnframt birti blaðið lista yfir 84 konur sem væru stjórnendur eða athafnamenn í viðskiptalífinu. Þetta hafði aldrei verið gert áður í íslenskum fjölmiðli með þessum hætti. Þetta framtak mæltist vel fyrir þótt mörgum þætti vissulega undarlegt af blaðinu að fjalla um stjórnendur eftir kyni frekar en störfum þeirra. Blaðið rökstuddi þetta efni með þeim orðum að umræða um jafnrétti flokkaðist sem sígilt efni bæði í hagfræði og stjórnmál ­ um og með birtingu listans væri verið að taka þátt í jafnréttisumræðunni þar sem veru lega hallaði á konur í stjórnunarstörfum í viðskiptalífinu sem og hefðu þær yfirleitt lægri laun en karlar fyrir sams konar störf sem stjórnendur. Þar að auki var sagt frá því að erlend viðskiptatímarit birtu jafnan lista yfir áhrifamestu konur atvinnulífsins og gæfu út sérstök blöð helguð konum í atvinnulífinu. Ein sterkustu rökin frá upphafi fyrir birtingu Þekktustu fyrir t tuttuGu áRuM 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.