Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 19

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 19
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 19 listans er sú fyrirmynd sem þær konur eru sem hafa látið að sér kveða í atvinnulífinu. Með því að vekja athygli á þeim hefur blaðið reynt að stuðla að aukinni umfjöllum um kon ­ ur í fjölmiðlum. Þetta var fyrir tuttugu árum. Síðan liðu tíu ár án sérstaks blaðs um konur í atvinnulífinu. En árið 2004 var tekin ákvörðun um að birta eftir það árlega sérstakt blað yfir áhrifamestu konurnar í viðskiptalífinu. Birtur var listinn yfir 70 áhrifamestu konur viðskiptalífsins. Undanfarin ár hefur listinn að vísu verið yfir þær 100 áhrifamestu og hafa konur í fram­ varðasveit stjórnmálanna færst inn á hann á undanförnum árum. Það þótti nánast fréttnæmt fyrir tuttugu ár um að til væru 84 konur sem væru stjórn ­ endur eða athafnamenn í viðskiptalífinu og var blaðið keypt í nokkrum mæli til að sjá hvaða konur þetta væru eiginlega, eins og það var orðað. Margir gátu aðeins nefnt að fyrra bragði örfáar konur sem stýrðu fyrir tækjum. Flestir þær Guðrúnu Lárusdótt ­ ur, Hildi Petersen, Rakel Olsen og Svövu Johansen í Sautján. Það hefur ýmislegt áunnist í jafnréttisbar ­ áttu kvenna í atvinnulífinu á síðustu tuttugu árum. Fyrir það fyrsta hafa miklu fleiri konur farið í háskólanám í viðskiptum og verkfræði og þannig komist til metorða innan fyrir ­ tækja. Sömuleiðis hefur vilji þeirra og metn ­ aður til að starfa sem stjórnendur aukist. Fyrir tíu árum var Rannveig Rist orðin forstjóri álversins í Straumsvík og varð hún á skömmum tíma langþekktasta konan innan viðskiptalífsins og kvað raunar svo rammt að því að þegar fólk var spurt hverjar væru þekkt ustu konurnar í viðskiptalífinu var svarað: Eru þær fleiri en Rannveig Rist? mikil fjölgun kvenna í áhrifastöðum Margar af þeim konum sem voru á listan ­ um fyrir tíu árum eru enn á honum. Mesta breytingin er sú að valið inn á listann er miklu erfiðara núna vegna þess að konum á meðal stjórnenda og millistjórnenda hefur fjölgað verulega. Eðlilega hefur oft verið spurt hvernig valið sé á listann og hverjir taki þátt í því vali. Frá upphafi hefur komið fram að ritstjóri blaðsins taki endanlega ákvörðun – en þó eftir að hafa þegið góð ráð frá nokkrum konum og körlum sem þekkja vel til innan atvinnulífsins. Þannig hefur listinn orðið ágætlega vandað­ ur – þótt ævinlega séu skiptar skoðanir um einstaklinga á honum; eins og gengur. Það verður örugglega áfram. Útskýrt hefur verið við valið að erfitt sé að meta áhrif fólks í viðskiptum og að í mörgum tilvikum sé val blaðsins huglægt. En að áhrif
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.