Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 20

Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 20
20 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 í krafti hlutafjáreignar í fyrirtækjum hljóti að vega þungt í úttekt sem þessari – og ekki síst viljinn til að hafa áhrif. Oft er það þannig að fólk hefur völd en skortir viljann til að hafa áhrif. Konur sem stjórnendur í stórum fyrir tækjum, hvort heldur sem forstjórar, næstráðendur eða í stjórnum þeirra, hljóta ævin lega að vera sterklega orðaðar við list ­ ann. Á síðustu árum hefur frumkvöðlastarf vegið þyngra – ekki síst í ljósi þess hversu mikilvæg fyrirmynd það er. tímaskekkja? Í aðdraganda þessa blaðs urðu umræður í fjölmiðlum um það hvort sérstakt árlegt blað Frjálsrar verslunar helgað konum í at vinnulífinu væri tímaskekkja. Það er mat blaðsins að svo sé alls ekki. Þau rök hafa verið færð að blaðið um áhrifamestu kon urnar væri til að vekja athygli á þátttöku þeirra og framtaki í viðskiptum. Ennþá telur ritstjóri blaðsins ástæðu til að vekja athygli á árangri þeirra sem fyrirmynd – og gefa út blað sem hvetji konur almennt til dáða við að stofna fyrirtæki og reka þau. Það hefur oft komið fram að konum finnst hlutur sinn í fjölmiðlum vera fyrir borð borinn og eitt af markmiðum núverandi stjórnar FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, er til dæm is að stuðla að auknum hlut kvenna í fjöl miðlum. Auðvitað er blaðið ekki tímaskekkja – ekki frekar en að sérstakt félag kvenna í atvinnu ­ lífinu er tímaskekkja – eða FKA-verðlaunin. Eða þá sérrit margra erlendra viðskiptatíma­ rita, eins og Fortune, um áhrifamiklar konur og leiðtoga á meðal kvenna. Þótt Frjáls verslun helgi konum í viðskipta ­ lífinu eitt blað á ári er það svo að jafnvægið á milli kvenna og karla í blaðinu er oftast ágætt – þótt örugglega séu fleiri karlar í við tölum en konur ef nákvæmar mælingar yrðu gerðar þar á. Við vinnslu þessa blaðs varð einnig um ræða um hvort hægt væri að kaupa sig inn á listann. Því er fljótsvarað: Auðvitað er slíkt ekki hægt og hefur aldrei verið hægt. Það er eðli málsins samkvæmt ekki í boði og gæti augljóslega ekki gengið – og um það geta hundruð kvenna vitnað sem hafa komið við sögu á listanum undanfarin tíu ár. Til að gera listann læsilegan og upplýsandi hafa að sjálfsögðu verið tekin viðtöl við hluta kvennanna á listanum eða birtar af þeim stuttar nærmyndir – en að ætla konunum að þær kaupi sig inn á listann er móðgun við þær. Kynjakvótinn er ein stærsta breytingin inn ­ an atvinnulífsins á undanförnum árum. Í yfir tuttugu ár hefur það komið fram í ritstjórnar­ greinum mínum varðandi kynjaumræðu og kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja að eðlilegast sé að velja einstaklinga, manneskjur, eftir Tíu ÞEkktustu fyrir TuTTugu árum Konur úr viðskiptalífinu og einkageiranum voru eingöngu á listanum fyrir tuttugu árum. Þess vegna var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ekki á honum. Guðrún Lárusdóttir, forstjóri og eigandi Stálskips. Hildur Petersen, forstjóri Hans Petersen. Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi. Jónína G. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Kristjáns Ó. Skagfjörð. Edda Helgason, framkvæmdastjóri verðbréfafyrirtækisins Handsals. Gunnþórun Jónsdóttir, forstjóri Sundco og stærsti hluthafinn í Olís. Jenný Stefanía Jensdóttir, framkvæmdastjóri Plastos. Svava Johansen, kaupmaður í Sautján. Marta Bjarnadóttir, kaupmaður í Evu, Gallerí, Centrum og Company. Vilborg Lofts, aðstoðarframkvæmda - stjóri VÍB. 100 árhifamestu konurnar 2013 100 árhifamestu konurnar 2008 100 árhifamestu konurnar 2012 80 árhifamestu konurnar 2007 100 árhifamestu konurnar 2011 80 árhifamestu konurnar 2006 100 árhifamestu konurnar 2010 70 árhifamestu konurnar 2005 100 árhifamestu konurnar 2009 70 árhifamestu konurnar 2004 F R JÁ LS V E R S LU N 1 0 0 á h r ifa m e s tu k o n u r n a r 2 0 1 4 4 . tb l. 2 0 1 4 4. tbl. 2014 - verð 1.099,- m/vsk - IssN 1017-3544 Svo allir fái sitt. áhrifamestu konurnar 2014 hvaða konur eru í stjórnum stærstu fyrirtækjanna? 100 árhifamestu konurnar 2014 Þekktustu fyrir t tuttuGu áRuM 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.