Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 30

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 30
30 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 GÍSLi KRiStJánSSon – blaðamaður STJÓRNUNAR- MOLI Eru konur öðruvísi stjórnend 0ur en karlar? Þetta er spurning sem oftast á síðari tímum er svarað játandi. Konur eru tilfinninga - næmari, þær leita frekar mála ­ miðlana en karlar og þær taka oftar tillit til mannlegra sjónar ­ miða. Nú, og svo er líka til alveg þveröfug mynd af konunni í stjórnunarstöðunni: Hún er hörð í horn að taka; valtar yfir fólk og lætur eigin metnað ráða för. En þá er bent á marga karlkyns­ stjórnendur, sem hafa sömu kosti og sömu galla. Í Svíþjóð hafa þrjár fræðikonur nýverið reynt að komast að hinu sanna í þessu máli. Þetta eru þrjár sjálfstæðar rannsóknir sem allar leiddu til nokkurn veginn sömu niðurstöðu. Frá þessu er sagt í stjórnunarritinu Chef. Og niðurstaðan er að það er fyrst og fremst vinnumarkaðurinn sem er kynskiptur en starfshættir stjórn­ endanna mótast síður af kyni. Þetta er að sjálfsöðu mikil einföld­ un en niðurstöður rannsóknanna eru í stórum dráttum þessar: 1. Kynskipt stjórnun. Vinnustaðir þar sem konur eru oftast stjórnendur lúta öðru skipulagi en vinnustaðir karlanna. Þetta kemur fram í því að konur stýra oftar en karlar stofnunum á sviði umönn­ unar og menntunar. Þær stýra öldrunarheimil um og skólum en karlanir eru í tæknigreinunum. Tölfræðin sýnir að þetta er meigin­ skiptingin þótt undan­ tekningar séu margar. 2. Meira álag á konunum. Konur í stjórnunarstöðum stýra oft stærri hópum starfsmanna er karlarnir og þær verða oft að sæta meira aðhaldi í rekstri. Á það er bent að kona í stjórn­ unarstöðu á opinberri stofn­ um þarf stundum að stýra fimmtíu manna vinnustað – karl í tæknigreinum stýrir sjaldan meira en tíu til fimmtán manna vinnuhópi. Og konur eru oftar hjá hinu opinbera og þar er aðhald og niðurskurður meira áber andi en í einkageiran­ um. Það koma stöðugt nýjar kröfur um aðhald. 3. Flatur valdapíramíði. Einkafyrirtæki lúta oftast mjög ströngu skipulagi – sérstaklega þau stóru. Þau eru deildaskipt og ákvarð­ anataka oft í mörgum þrepum upp til faglegs forstjóra og faglegrar stjórn ar. Konurnar verða oftar að leysa vandamálin sjálfar á staðnum. Yfirstjórnin hjá þeim er oft pólitísk og ákvarðanataka þar flöktandi og tilviljana­ kennd. Það er léttara að stýra tæknideild í stóru fyrirtæki en elliheimili og það er oftast svo að karl­ inn er yfir tæknideildinni en konan yfir elliheimilinu. Niðurstaðan er því sú að í stjórnunarstöðum kvenna reynir oftar á tilfinningar; konur verða oftar en karlar að sigla milli skers og báru því æðstu stjórnendur hjá þeim vita ekki hvað þeir vilja; og þær stýra oftar stofnunum þar sem mannleg samskipti ráða úrslitum um árangurinn. Þetta getur verið upphaf mýtunnar um að konur séu öðruvísi stjórnendur en karlar. Eru konur öðruvísi? Thomas Möller segir að tvær nýlegar bækur um árangursfræði hafi velt upp spurningunni um dugnað og frumkvæði innflytjenda. „Í nýlegri bók Megan Acardle, The upside of down; bouncing back in business and life, hvetur hún alla til að nýta hvert áfall sem tækifæri. Bakslag í einkalífi og vinnu færir fólki oft nýja sýn á málin og býr til tækifæri fyrir framtíðarvöxt og árangur. Stundum þarf að líta fram hjá hefðbundum og viðurkenndum sannleika og gera eitthvað sem enginn hefur reynt áður. Megan nefnir afkomendur inn flytjenda í Bandaríkjunum sem dæmi. Forfeður þeirra flúðu heim kynni sín í Evrópu og Asíu, oftar en ekki frá skuldum, skorti á jarðnæði eða misheppnuðum samböndum. Með því að fagna áhættunni, sýna frumkvæði og viðurkenna mistök byggðu þau ríkasta land í heimi. Í bókinni The triple package, what really determines success eftir Amy Chia og Jed Rubenfeld er fjallað um þau þrjú atriði sem ákveða árangur hjá fólki í hópi innflytjenda og hjá minnihluta- hópum. Þetta fólk hefur oftar en ekki ákveðna sannfæringu um yfirburði, óöryggi sem hvetur til frumkvæðis og hæfileika til að þrauka í mótlæti. Innflytjendur virðast hafa þessa hæfileika. Dæmi um slíkt er góð frammistaða, úthald og seigla Kúbverja, Asíufólks, gyðinga og mormóna í Bandaríkjunum sem eru í mörgum tilfellum með þre­ eða ferföld meðallaun fólks þar. Svipaða sögu má segja um marga innflytjendur á Íslandi sem sýna drifkraft í fyrirtækja­ rekstri, sérstaklega á sviði veit ­ ingarekstrar. Í bókunum báðum er talað um að frumkvæði ein­ kenni þetta fólk sem sé almennt tilbúið að byrja upp á nýtt þrátt fyrir að vera oft „outsiders“ í sínu landi.“   tHoMAS MöLLER – framkvæmdastjóri Rýmis STJÓRNUN Innflytjendur spjara sig oft betur en aðrir Álitsgjafar Í Svíþjóð hafa þrjár fræðikonur nýverið reynt að komast að hinu sanna í þessu máli. Þetta eru þrjár sjálfstæðar rannsóknir sem allar leiddu til nokkurn veginn sömu niðurstöðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.