Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 56

Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 56
56 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 lækka skatta og álögur Erna Gísladóttir, eigandi og forstjóri BL É g er mjög ánægð með sölu og markaðs - aukn ingu hjá BL það sem af er ári en fyrir tækið hefur verið að vaxa bæði á almenna markaðnum og bílaleigumarkaðnum.“ Erna Gísladóttir segist sjá merki þess að ástandið hvað at - vinnu lífið áhrærir sé að lagast og meiri bjartsýni sé í loftinu. „Fyrirtæki eru að byrja að endur - nýja bílaflota sína, sem er mjög gott þar sem margir keyra um á viðhalds- og eyðslufrekum bílum.“ Hún segist bjartsýnni á uppgang atvinnulífsins en á sama tíma í fyrra. „Nú er bara að vona að þetta haldi áfram út árið en deyi ekki út eins og það gerði í fyrra. Ástandið er samt enn mjög viðkvæmt og ekki þarf mikið til að fólk og fyrirtæki haldi að sér höndum.“ Hvað með brýnasta verkefni ríkis stjórnarinnar? „Lækka skatta og álögur.“ Erna segir að það sé auðvelt að stofna fyrirtæki á Íslandi en misjafnt hvernig það gengur að komast inn á hina mismunandi markaði. „Það er frekar auðvelt að opna litla verslun en erfiðara að setja upp tryggingafélag vegna margra skilyrða sem þarf að uppfylla.“ Þegar Erna er spurð hver henni finnist vera þrenn algengustu mis- tök stjórnenda í starfi segir hún: „Fresta að gera það sem þarf að gera hvort sem er; hæla ekki samstarfsfólki og að skipuleggja ekki tíma sinn betur.“ Hvert er besta veganesti sem hún hefur fengið í stjórnun? „Raða góðu fólki í kringum mig.“ erna er stjórnarformaður sjóvár og situr í stjórn haga. 2014 áhrifamestu konurnar 100 Katrín S. Óladóttir frkvstj. Hagvangs. Bryndís Hrafnkelsdóttir forstjóri HHÍ, formaður skólanefndar Verslunarskólans, stjórnarmaður í Regin og varamaður í stjórn TM. Erna Gísladóttir, eigandi og forstjóri BL.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.