Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 87

Frjáls verslun - 01.04.2014, Síða 87
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 87 „Ég er ánægðust með það jákvæða og móttækilega viðmót sem ég hef mætt gagn ­ vart þeim breytingum sem ég hef viljað innleiða.“Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas. 2014 áhrifamestu konurnar 100 H rund Rudolfsdóttir tók við starfi forstjóra Veritas fyrir rúmu hálfu ári og segir að alltaf komi einhverjar breyt - ingar og nýjar áherslur með nýjum stjórn - endum. „Ég er ánægðust með það jákvæða og móttækilega viðmót sem ég hef mætt gagn - vart þeim breytingum sem ég hef viljað innleiða. Fyrirtæki sem hefur á að skipa starfsfólki sem er opið fyrir breyt ingum mun alltaf finna leiðir til að endurskilgreina sjálft sig og lifa góðu lífi þótt rótgróið sé.“ Hrund segir að sér finnist atvinnulífið ekki vera komið upp úr hjólförunum en að Íslendingar séu að öðru leyti á réttri leið. Hún segist annars vera bjartsýnni á uppgang atvinnulífsins en á sama tíma í fyrra. „Við erum hægt og bítandi að ná að leggja orsök og afleiðingar fjár mála - hrunsins aftur fyrir okkur sem er afar mikilvægt fyrir þjóðarsálina. Einnig eru teikn á lofti um að framkvæmdir, dugur og þor séu að aukast sem við þurfum svo nauðsynlega á að halda.“ Að mati hennar er brýnasta verk efni ríkisstjórnarinnar að aflétta gjaldeyris höft - um, stýra rekstri hins opin bera af ráðdeild og ná sátt við þjóðina um hvernig haldið skuli á málum gagnvart aðildar ferli að Evrópusambandinu. Hversu auðvelt er að hennar mati að stofna fyrirtæki á Íslandi og komast inn á markaði? „Það tekur örskot og einhverja hundraðþúsundkalla að stofna fyrirtæki en það er ekki til neitt algilt svar um inngöngu á markaði þar sem þeir eru eins misjafnir og þeir eru margir.“ Hvað varðar þrenn algengustu mistök stjórnenda í starfi segir Hrund að sér finnist stjórnendur oft vanmeta gildi þess að hlusta á og vera í nánum tengslum við fólkið sitt. „Einnig hættir mörgum til að vanmeta gildi góðrar heimavinnu og undirbúnings áður en farið er af stað. Þá held ég að mikilvægi mikillar og tíðrar upplýsingagjafar til starfsmanna sé aldrei ofmetið.“ Hvert ætli sé svo besta veganestið sem hún hefur fengið í stjórnun? Hún á svar við því: „Þegar stjórnandi bendir á undirmann sinn þá eru þrír fingur sem benda á hann sjálfan. Það skiptir máli að vera óhræddur við að vera maður sjálfur með öllum veikleikum og styrkleikum því fólk finnur fljótt ef maður er ekki heill í því sem maður gerir. Að lokum vil ég nefna gildi þess að láta fjölbreytileikann njóta sín því þannig nær maður að laða fram besta árangurinn úr hópi fólks.“ hrund er stjórnarformaður stefnis og stjórnarmaður hjá eimskip. framkvæmdir, dugur og þor að aukast Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.