Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 91

Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 91
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 91 J á er ungt fyrirtæki sem byggist á yfir hundr- að ára gömlum grunni. Félagið hefur frá stofnun lagt mikla áherslu á nýsköpun og á þessu ári var það tilnefnt til íslensku þekk ingarverðlaunanna þar sem yfirskriftin var „nýsköpun í rótgrónum fyrirtækjum“ og erum við ákaflega stolt af því. Félaginu hefur verið mörkuð skýr stefna, síðasta rekstrarár var það besta í sögu þess og starfsmenn búa yfir nauðsynlegri þekkingu, metnaði og dugnaði til að halda áfram að skapa og setja á markað nýjar lausnir sem auðvelda Íslendingum að nálgast upplýsingar til að eiga samskipti og viðskipti. Já.is-appið, sem kom út á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, er besta sönnun þess.“ Sigríður Margrét segist vera nokkuð bjartsýn á þessu ári. „Spá gefur til kynna að hagvöxtur á Íslandi verði meiri en í okkar helstu viðskipta- löndum, verðbólga hefur dregist saman, atvinnu - vegafjárfestingar á þessu ári munu aukast, einka neysla virðist vera að taka við sér og eigin - fjárhlutfall heimila og fyrirtækja hefur batnað þar sem skuldir hafa lækkað.“ Hún segist vera bjartsýnni á uppgang atvinnu - lífsins en á sama tíma í fyrra. Hvert finnst Sigríði Margréti vera brýnasta verkefni ríkisstjórnarinnar? „Samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi á að vera forgangsmál. Stjórnvöld eiga að stuðla að stöðugleika, lækka skatta og tryggja einfalt og skilvirkt laga- og regluverk fyrirtækja. Þá þarf að vinna af krafti að afnámi gjaldeyrishafta og framtíðarskipan peningamála en atvinnulífið kallar hárri röddu eftir úrlausn þess verkefnis.“ Þegar hún er spurð hversu auðvelt sé að stofna fyrirtæki á Íslandi og komast inn á markaði segir hún að það fari eftir þeim mörkuðum sem um ræðir og hæfni og fjárfestingagetu þeirra sem láta á slíkt reyna. Sigríður Margrét segir að þrenn algengustu mistök stjórnenda í starfi séu: „Kynbundinn launamunur, kynbundinn launamunur og kynbundinn launamunur. Stjórnendur eiga að taka ábyrgð á óútskýrðum launamun kynjanna og forystu um að leiðrétta 20% kynbundinn launamun á Íslandi.“ Hvert er besta veganestið sem hún hefur fengið í stjórnun? „Traustir viðskiptafélagar.“ sigríður margrét er stjórnarformaður vinnu ­ deilu sjóðs sa og stjórnarmaður í skólan efnd verslunarskóla íslands. bjartsýn á uppgang atvinnulífsins Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já 2014 áhrifamestu konurnar 100 á til framtíðar. „Það er brýnt að þjóðarsátt náist á vinnu - markaði en eins og staðan er í dag er það því miður ekki auðsótt mál. Auk þess er það brýnt að finna lausnir fyrir unga fólkið í húsnæðismálum og að auka jöfnuð í samfélaginu.“ Ólafía segir að ef aðgangur er greiður að fjármagni telji hún ekkert því til fyrirstöðu að setja á laggirnar fyrirtæki. „Við Íslendingar búum svo sannarlega yfir því hugviti og dugnaði sem þarf til eins og dæmin sanna. Það mikil - vægasta er að sjálfsögðu góður undirbúningur, viðskipta áætl un og raunhæft skipulag áður en lagt er að stað.“ Hvað varðar þrjú algengustu mistök stjórnenda í starfi segir Ólafía að fyrst megi nefna þegar stjórnendur hlusta ekki á starfsfólkið. „Í öðru lagi þeg - ar stjórnendur sýna hörku og í þriðja lagi þegar þeir sýna hlutdrægni. Þegar þetta þrennt kemur saman hefur það veru - leg áhrif á starfsánægju og frammistöðu starfsmanna sem aftur dregur úr möguleikum fyrirtækisins á að ná, og halda, samkeppnisforskoti sem hlýtur ávallt að vera markmiðið.“ Hvað með besta veganesti sem Ólafía hefur fengið í stjórnun? „Hvatning frá for - stjóra og vilji til að byggja upp öfluga liðsheild, laða til starfa hæfileikaríka starfs - menn, halda í þá, þjálfa þá og þróa og tryggja eðlilegan vöxt og þroska þeirra. Auk þess vil ég nefna menntun á sviði stefnumiðaðrar stjórnunar sem er góður grundvöllur að allri mannauðsstjórnun.“ ólafía er í framkvæmda­ stjórn virk starfsendurhæf ­ ingarsjóðs, í stjórn starfs, vinnumiðlunar og ráðgjafar ehf., í framkvæmdanefnd um skipulag vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna og hún er varaformaður stjórnar landssambands íslenskra verslunarmanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.