Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 119

Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 119
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 119 innanlands og erlendis. Vörur okkar höfða til fjölbreytts hóps fólks. Við framleiðum vörur sem allar hafa einhverja sögu að segja. Við erum með frekar breitt úrval; allt frá stórum og dýrum teppum yfir í húfur og trefla.“ Hve margir starfa fyrir fyrirtækið núna? „Við erum þrjár sem erum hönnuðir og eigendur Víkur Prjóns dóttur að auki erum með einn starfs mann.“ Hver er reynsla ykkar af að koma sprotafyrirtæki á legg? „Reynslan er mjög áhugaverð og okkur finnst margt sem mæt­ ti fara betur, t.d. varðandi skatta og gjöld á lítil sprotafyrirtæki. Það eru sömu gjöld fyrir okkur, lítið sprotafyrirtæki í eins konar frumkvöðlarekstri sem framleiðir úr innlendu hráefni hérlendis, og stærri öflugri fyrirtæki sem eru t.d. í innflutningi. Það er sérstakt að við þurfum að borga 25,5% vsk. á okkar hönnunarvörur en vinir okkar í tón listarbransan um, sem eru að búa til vörur alveg eins og við, bara 7% á sínar vörur. Það skekkir myndina mikið, gerir það að verkum að varan okkar kostar meira en ella. Okkur finnst líka vanta aðstoð við tæknileg mál – varðandi framleiðslu og útflutning, tolla, skatta o.s.frv. Það að Ísland er ekki í ESB gerir að verkum að það er erfitt að hefja framleiðslu í Evrópu og kaupa hráefni frá einum framleiðanda innan ESB og framleiða í öðru ESB­landi. Þessi flækja er mjög vand - ræða leg og gerir að verkum að það er erfitt að fram leiða úr hágæðahráefni hjá viðurkennd ­ um og góðum fram leiðendum. Þeir eru flestir í ESB-löndunum. Einnig er það flókið varðandi tolla fyrir viðskiptavini okkar að kaupa af okkur, en þeir eru einnig flestir frá ESB-löndum. Það mætti vera meiri metn­ aður hjá yfirvöldum í að þróa og efla ullariðnaðinn með þróunarvinnu. Það væri hægt að ná miklu lengra með íslen­ skan ullariðnað í dag og áhugi erlendis fyrir vörum úr sjálfbæ­ ru og náttúrulegu hráefni fer vaxandi. Við sjáum mörg ónýtt tækifæri og vonum innilega að augu fari að opnast fyrir þessu mikilvæga og merkilega hráefni. Við höfum núna fengið styrk frá Tækniþróunuarsjóði og Hönnunarsjóði til markaðs­ setningar, þróunar vinnu og í samstarfsverkefni. Þessir styrkir breyta öllu fyrir okkur og stuðningurinn skiptir okkur gríðarlega miklu máli. Án hans væri nær ómögulegt að ráðast í þau verkefni sem við erum að vinna að þessi misserin, sem eru öll með það að markmiði að stækka og efla Vík Prjóns­ dóttur.“ Hver eru framtíðaráformin? „Við höldum áfram að þróa og hanna nýja vörur úr ull. Við erum að skoða möguleika á framleiðslu annars staðar og þá að vinna með erlenda ull. Við erum líka að vinna að spenn andi samstarfsverkefnum þar sem Vík Prjónsdóttir ferðast inn á ný og áður óþekkt svæði, sem er virki­ lega spennandi fyrir okkur.“ „Það væri hægt að ná miklu lengra með íslensk an ullariðnað í dag.“ Útrás á erfiðum tímum Skema er fyrirtæki sem vakið hefur alþjóðlega athygli og stefnir á að verða alþjóðlegt. Stofnandinn, Rakel Sölvadóttir, er þegar farin til Bandaríkjanna að vinna að uppbyggingu þar en Þórunn Jónsdóttir er framkvæmdastjórinn heima. Hugmyndin er að gera nám í forritun aðgengilegt á grunnskólastigi. Hve langt er fyrirtækið komið á þróunarbrautinni? „ReKode, sem er vörumerkið sem við notum á alþjóðlegum markaði, er komið á það stig að við erum tilbúin til að opna fyrsta tæknisetrið í Bandaríkj­ un um. Við höfum sérhannað setrin, í samstarfi við HAF Design á Íslandi, með aðferða­ fræði okkar að leiðarljósi, en hún byggist í grófum dráttum á jákvæðni, jákvæðri styrkingu og lærdóm í gegnum leik og jafningjakennslu. Við erum í fjármögnunarfasa núna sem við stefnum á að ljúka á næstu vikum og mun það gera okkur kleift að hefja uppbyggingu á fyrstu tveimur til þremur setrunum í Washing­ tonríki í Bandaríkjunum, nánar tiltekið í Redmond og Seattle. Við höfum verið að prófa okkur áfram í markaðssetningu og eigum enn eftir að finna bestu mögulegu samsetningu miðla og markaðssamskipta, en við getum þó sagt með fullri vissu að umtal og facebookauglýs­ ingar eru ekki nóg til að byggja upp vörumerkjavitund, öfugt við reynslu okkar hér á landi þar sem tvö viðtöl í sjónvarpi og nokkrar facebookauglýsing­ ar duga oft til að ná upp um­ ræðum og vitund.“ Flutningur til Bandaríkjanna hófst í fyrra – hvernig hefur reksturinn gengið? „Rekstur móðurfyrirtækisins í Bandaríkjunum hefur farið hægar af stað en við vildum vegna skorts á fjármagni auk þess sem gjaldeyrishöftin hafa tafið verulega fyrir okkur. En við erum í fjármögnunarfasa núna og sjáum fram á að opna fyrsta setrið í Redmond í haust og vera byrjuð að selja sérleyfis­ samninga (e. franchise) fyrir lok næsta árs. Á Íslandi hefur gengið vonum framar og reksturinn vex stöðugt. Við höfum hlotið nokkra styrki, s.s. frá Tækni ­ þróunar sjóði og Átaki til atvinnu sköpunar, sem hafa reynst okkur vel og gert okkur kleift að vaxa hraðar en ella. Á þessu ári er markmiðið að hlut­ fall sölutekna verði hærra en hlutfall styrkja en þannig náum við hægt og rólega að byggja upp sjálfbært félag án þess að þurfa að taka inn utanað­ komandi fjármagn í íslenska reksturinn. Þá er áætlað að íslenska félagið muni sjá um vöxt reKode/ Skema í Evrópu hvað varðar námskeið og þjálfun evrópskra kennara sem og gerð sérleyfissamninga og þjálfun í Evrópu. Við erum búin að byggja upp frábært teymi hér á landi og tel ég það vera undirstöðu þessa öra vaxtar. Við erum með sérfræðinga á sviði kennslu, sálfræði, tölvunarfræði, verkfræði, þroska þjálfunar, markaðssetn­ ingar, fyrirtækjasamskipta og rekstrar og höfum því alla burði til að halda áfram að vaxa, hvort sem er hér á landi eða til Evrópu.“ Þórunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Skema
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.