Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 121

Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 121
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 121 vegar hér er „smart money“. Aðgengi að fjármagni hér er að mínu mati ekki nógu gott fyrir sprota og aðeins nokkrir sjóðir sem hægt er að sækja í. Þeir hafa flestir reynslu í hátækni, sem er gott, en fjölbreytnin er ekki nógu mikil, sem verður til þess að fyrirtæki eins og okkar þarf að leita út fyrir land­ steinana að fjármagni þar sem þekking, reynsla og sambönd í okkar geira fylgja með. Þá er hér mikill skortur á engla fjármagni sem þarf fyrir það stig þar sem sprotarnir eru á milli styrkja og fagfjárfesta (tíu til sjötíu milljóna króna fjár mögnun) sem og skilningi fjárfesta á því að skömmtun á fjármagni er ekki líkleg til árangurs. Sprotasamfélagið hér á landi er frábært og flestir þekkja flesta þannig að auðvelt er að leita ráða og reynslu hjá öðrum frumkvöðlum án þess að þurfa að fara í gegnum marga milliliði. Nýliðun hefur líka verið góð, ekki síst síðustu tvö til þrjú ár í kjölfar þess að Startup Reykjavik var sett á laggirnar. Startup Iceland­ráðstefnan, sem Bala Kamallakharan hefur haft veg og vanda af, hefur líka verið frábær vettvangur fyrir frumkvöðla hér á landi til að fá tengingar við erlenda frum­ kvöðla, blaðamenn, fjárfesta og aðila úr stuðningsumhverfi erlendis. Almennt myndi ég því segja að sprotaumhverfið hér á landi væri gott þó að alltaf megi gott bæta og þá ekki síst hvað fjármögnun varðar. En það kemur eflaust á næstu tíu árum eða svo, ekki síst þegar frumkvöðlar dagsins í dag hafa selt sín fyrirtæki og bæst í hóp englafjárfesta sem hafa reynslu og innsýn í rekstur sprotafyrirtækja og hvað þarf til að þau nái árangri.“ Ný tækni í gamalli mynd Kúla3D er fyrirtæki sem byggist á einfaldri en mjög tæknilegri hugmynd: Íris Ólafsdóttir hefur hannað búnað til að setja á linsur ljósmyndavéla og fá út þrívíddarmyndir. Því heitir fyrirtækið Kúla3D. Þar eru nú fjórir starfsmenn Kúla hefur starfað í þrjú ár. Hvar ertu á vegi stödd í uppbyggingu fyrirtækisins? „Fyrsta lausnin okkar, sem gerir þrívíddarmyndatöku með SLR­myndavélum mögulega, bíður þess að fara á markað. Lausnin samanstendur af tæki sem heitir Kúla Deeper og er sett framan á linsur ljósmynda ­ véla og hugbúnaði sem vinnur úr útkomunni svo hægt sé að horfa á þrívíddarmyndir og þrí víddarmyndskeið með hvaða tækni sem er; allt frá gömlu góðu rauð/bláu gleraugunum til þrí víddarsjónvarps, nú eða með sýndarveruleikatækinu Oculus Rift. Næsta útgáfa, sem er álíka lausn fyrir farsíma, er langt komin. Þróun og mark aðssetning hefur verið styrkt af Tækniþró­ unarsjóði, Nýsköpunarmiðstöð, átaks verk efnum eins og Starfsorku og átaki til atvinnu ­ sköpunar og svo Atvinnumálum kvenna. Núna erum við að vinna í að fjár magna framleiðsluna til að koma þessum lausnum á markað. Við erum því komin með vöru sem er tilbúin á markað. Það er búið að undir­ búa framleiðsluna, sem er líka aðeins komin af stað, markaðs­ setningin hefur tekist vonum framar þar sem við höfum fengið umfjöllun á helstu tæknivefsíðum heims og í kjölfarið hafa risa­ stórir endursölu- og dreifingar- aðilar haft samband. Af því að Íris Ólafsdóttir rafmagnsverkfræðingur. Íris Ólafsdóttir hjá Kúlu3D
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.