Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 130
130 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014
I
nnan fyrirtækisins sinna
sérfræðingar fjöl breyttri
þjónustu og ráðgjöf á
sviði endur skoðunar
og reikn ingsskila, auk rekstr -
arráðgjafar, fjármálaráðgjafar
og skatta- og lögfræðiráðgjafar.
Einnig býður Deloitte upp á
ráðgjöf á sviði upplýsingatækni-
og öryggismála auk sérsnið -
innar þjónustu fyrir smærri
fyrir tæki.
kynslóðaskipti í
stjórnuninni
Sigurður Páll Hauksson tók á
dögunum við stöðu for stjóra
Deloitte af Þorvarði Gunn-
arssyni og í kjölfarið verða
ákveðin kynslóðaskipti innan
fyrirtækisins.
Fjölþætt og spennandi
verk efni eru framundan hjá
Deloitte, sem tilheyrir stærsta
endurskoðunar- og ráðgjafar -
fyrirtæki heims. Fyrirtækið er
mannað af sérhæfðum, traust -
um hópi starfsmanna sem sinnir
öflugum viðskiptavinum.
Eftir því sem íslenskt
atvinnulíf eflist eykst þörfin á
dyggi legri og lausnamiðaðri
sérfræðiþjónustu og Deloitte
leggur metnað sinn í að veita
fyrirtækjum af öllum stærðum
framúrskarandi þjónustu, hvort
heldur sem er hérlendis eða
erlendis.
sif Einarsdóttir,
löggiltur
endurskoðandi,
stjórnarmaður og
eigandi deloitte:
„Ráðgjöf Deloitte samanstend -
ur af fjármálaráðgjöf, áhættu -
þjón ustu og rekstrarráðgjöf.
Deloitte á Íslandi, sem fagnar tuttugu ára afmæli í ár, státar af um hundrað og níutíu
starfsmönnum á átta starfsstöðvum víðs vegar um landið. Konur eru í þungavigtarstöðum hjá
fyrirtækinu og afar mikilvægur hluti mannauðsins hjá Deloitte.
Tuttugu ára afmæli og kynslóðaskipti
KonuR Í FoRSVARi
Texti: Hrund Hauksdóttir / Myndir: Geir Ólafsson
Erna Arnardóttir mannauðsstjóri; Anna Birgitta Geirfinnsdóttir stjórnarmaður; Sif Einarsdóttir stjórnarmaður; Harpa Þorláksdóttir, forstöðu-
maður viðskipta- og markaðstengsla; Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs; Pálína árnadóttir, áhættu- og gæðastjóri; og
Margrét Sanders framkvæmdastjóri.