Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 131

Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 131
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 131 Í ráðgjöfinni starfar þrjátíu manna teymi sérfræðinga sem allir hafa yfirgripsmikla þekk - ingu og reynslu á sínu sviði með breiðan bakgrunn og menntun. Ráðgjöf Deloitte byggir aðferða fræði sína á alþjóðlegri aðferða fræði Deloitte en Deloitte á alþjóða- vísu er stærsta sérfræði fyrirtæki heimsins á sviði ráðgjafar og endur skoð unar. Notkun á alþjóðlegri aðferðafræði tryggir okkur að geta veitt viðskiptavinum virðisaukandi þjónustu með aðgengi að innlendum og erlendum sérfræð ingum auk þeirra verk - færa sem Deloitte hefur yfir að ráða um allan heim. Alþjóðlegt þekkingarnet er lykillinn að því að geta boðið íslenskum viðskiptavinum sambærilega þjónustu og best þekkist á alþjóðavettvangi.“ anna Birgitta geir ­ finns dóttir, lög giltur endur skoðandi, stjórnar maður, eigandi og útibús ­ stjóri deloitte í reykjanesbæ: „Markmið okkar hjá Deloitte er að hjálpa viðskiptavinum að skara fram úr og við leggjum mikinn metnað í að sinna þeim af natni. Mikilvægur hluti þess er einmitt að bjóða upp á þjónustu í heimabyggð við skiptavina; vera á athafna - svæðum þeirra en það fyrir - komu lag gerir þeim kleift að nálgast þjónustuna hratt og vel. Vegna nálægðarinnar þekkjum við kúnnana okkar vel og gagnkvæmt traust myndast. Útibúin eru átta talsins og í þeim sameinast mik ill metnaður og kröftugur mannafli. Starfsemin byggist m.a. á endurskoðun fyrirtækja, fram kvæmd kannana, reikn - ings skilagerð og aðstoð við skattframtöl. Ef við þurfum sér hæfðari aðstoð leitum við í höfuð stöðvar Deloitte á höfuð - borgarsvæðinu.“ Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta­ og lögfræðisviðs og eigandi deloitte: Vala Valtýsdóttir, sem er héraðs dómslögmaður, hefur yfir gripsmikla reynslu af skattaráðgjöf og annarri lög - fræði ráðgjöf. Auk þess starfar á sviðinu sérhæft starfs fólk sem býr að verðmætri reynslu og þekkingu af hvers konar lögfræðistörfum sem að mestu leyti tengjast fyrir tækjum: „Við veitum auk skatta ráð - gjafar m.a. þjónustu á sviði félagaréttar en sérþekking starfs manna sviðsins varðar einna helst skipulag, upp - bygg ingu og stjórnun félaga samkvæmt hlutafélagalögum, sem og samvinnufélaga, sam - lagsfélaga, sameignarfélaga og sjálfseignarstofnana, auk annarra félaga. Einnig önnumst við gerð skatta legra sem og lögfræði - legra áreiðanleika kannana og veitum ráðgjöf varðandi kaup og sölu fyrirtækja. Eins má nefna að við önnumst ráðgjöf er varðar gjaldeyrishöft og alla almenna skjalagerð, t.d. vegna endurskipulagningar, skiptinga og samruna félaga. Þá veitir sviðið þjónustu vegna skattútreikninga, sem er einn helsti áhættuþáttur í fyrir tækja - rekstri í dag.“ Pálína Árnadóttir, löggiltur endur skoð ­ andi, áhættu­ og gæðastjóri og eigandi deloitte: Pálína var að taka við sem áhættu- og gæðastjóri Deloitte og hefur því yfirumsjón með gæðamálum, áhættumálum og fleiru. „Við vitum að þarfir fyrir - tækja eru mismunandi eftir stærð þeirra. Við viljum veita fyrsta flokks þjónustu til allra okkar viðskiptavina óháð stærð þeirra. Lítil og meðal - stór fyrirtæki þurfa oft á tíð - um annars konar þjónustu en stærri fyrirtækin og því leggjum við okkur fram um að sérsníða þjónustu hvers og eins eftir hans þörfum. Við höfum nú hleypt af stokkunum nýju sviði, viðskiptalausnum, þar sem áherslan er á að nýta sérhæfingu okkar við að þjónusta einstaklinga og lítil og meðalstór fyrirtæki. Á sviðinu starfar fjöldi sérfræð - inga með margra ára reynslu og þekkingu, bæði löggiltir endurskoðendur, sérfræð - ingar og bókarar. Sviðið sinnir meðal annars færslu bókhalds, launavinnslu, afstemm ingar - vinnu, tekur að sér átaks verk - efni, aðstoðar við gerð árs reikn - inga, gerð rekstrar áætlana, skattframtöl og fleira.“ „Ráðgjöf Deloitte bygg­ ir aðferða fræði sína á alþjóðlegri aðferða fræði Deloitte.“ „Markmið okkar hjá Deloitte er að hjálpa viðskiptavinum að skara fram úr og við leggjum mikinn metn­ að í að sinna þeim af natni.“ „Einnig önnumst við gerð skatta legra sem og lögfræði legra áreiðan ­ leika kannana og veit­ um ráðgjöf varðandi kaup og sölu fyrirtækja. Eins má nefna að við önnumst ráðgjöf er varðar gjaldeyrishöft og alla almenna skjala ­ gerð, t.d. vegna endur ­ skipulagningar.“ Sif Einarsdóttir, stjórnarmaður. Anna Birgitta Geirfinnsdóttir, stjórnarmaður. Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs. „Við vitum að þarfir fyrir tækja eru mismun ­ andi eftir stærð þeirra.“ Pálína árnadóttir, áhættu- og gæðastjóri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.