Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 144

Frjáls verslun - 01.04.2014, Qupperneq 144
144 FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 Ásta Björg Pálma -dótt ir er sveitarstjóri Sveitar félagsins Skaga fjarðar: Hvaða atriði finnst þér helst hafa breyst varðandi stöðu kvenna innan atvinnulífsins á síðustu tíu árum? „Atvinnulífið hefur á að skipa mörgum hæfileikaríkum og vel menntuðum konum sem taka í auknum mæli þátt í at vinnulífinu, ekki síst við stjórnun fyrirtækja og rekstur. Þróunin hefur verið með mjög jákvæðum hætti á undanförnum árum og tel ég það afar far - sælt.“ markaðssetning á miðlunum Hversu mikið notar stofnunin samfélagsmiðla eins og Face ­ book í markaðssetningu? „Sveitarfélagið Skaga fjörð - ur er nokkuð virkt á þessum vettvangi og notar sam - félagsmiðla í markaðs setn - ingu fyrir héraðið sem ferða - manna stað, einnig nota ýmsar einingar og stofnanir sveitar - félags ins samfélagsmiðla, með mismiklum hætti þó.“ Finnur Sveitarfélagið Skaga ­ fjörður fyrir aukinni bjartsýni og eftirspurn viðskiptavina? „Almennt finnst mér aukin bjartsýni meðal íbúa og for - svars manna fyrirtækja og stofnana. Því er þó ekki að neita að það eru ýmsir hjallar sem þjóðin á eftir að yfirstíga eftir efna hagskreppuna, en allt er þó á réttri leið.“ atvinnulífið á réttri leið Finnst þér atvinnulífið al ­ mennt vera komið upp úr hjólförunum? „Ég tel að atvinnulífið sé á réttri leið að öllu jöfnu þótt enn eigi eftir að vinna betur í ýmsu. Það þarf með öllum ráðum að auka samkeppnishæfni atvinnu lífsins og tryggja að um gjörð þess og innviðir séu eins og best verður á kosið. Á hverjum einasta degi erum við í samkeppni við aðrar þjóðir á öllum sviðum atvinnulífsins og það er gríðarlega mikilvægt að atvinnulífinu sé búin sú um - gjörð að það geti staðið sig á þeim vettvangi.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Sveitarfélagið Skagafjörður er sveitarfélag á Norðvesturlandi sem þekur mestallt svæðið í kringum Skagafjörð. Það varð til 6. júní 1998 við sameiningu ellefu sveitarfélaga í Skagafirði. Nafn: Ásta Björg Pálmadóttir. Starf: Sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Fæðingarstaður: Selfoss. Maki: Þór Jónsson. Börn: Svala, 28 ára læknir, Helga, 19 ára menntaskólanemi, og Pálmi, 16 ára sem var að ljúka grunnskóla. Tómstundir: Ganga, lestur góðra bóka og að fylgja börnum mínum eftir í íþróttaiðkun. Einnig stundar fjölskyldan hestamennsku. Sumarfríið 2014: Samvera með fjölskyldunni. STEFNAN: Að stjórnkerfi, þjónusta og rekstur Sveitarfélagsins Skagafjarðar séu góð, skilvirk og hagkvæm. Markmið fyrirtækisins: Að farið sé eftir lögum og reglum um starfsemi sveitarfélaga og þjónusta þess sé ávallt í fremstu röð á landsvísu. Stjórn fyrirtækisins: Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar skipa níu fulltrúar sem kjörnir eru á fjögurra ára fresti. „Ég tel að atvinnulífið sé á réttri leið að öllu jöfnu þótt enn eigi eftir að vinna betur í ýmsu. Það þarf með öllum ráðum að auka sam­ keppnishæfni atvinnu­ lífsins og tryggja að umgjörð þess og inn­ viðir séu eins og best verður á kosið.“ ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Sveitarfélagið Skagafjörður skartar sínu fegursta á sumrin. Nýtir samfélagsmiðla í markaðssetningu KonuR Í FoRSVARi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.