Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 149

Frjáls verslun - 01.04.2014, Page 149
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 149 F yrsta vörulína fyrir - tækisins, UNA skincareTM húð vör - urnar, kom á mark að árið 2012 og var vel tekið af íslenskum neytendum. Bryn hildur Ingvarsdóttir fram - kvæmdastjóri segir Frjálsri verslun að vörurnar hafi öðlast traustan sess á íslenskum snyrti vörumarkaði og séu í sókn á Evrópumarkaði. Þangið með fjöl ­ breytta virkni Hvaða nýjungum hefur Marinox bryddað upp á síðasta árið? „Nýjasta varan frá UNA skin care er augnkrem sem bætt ist við síðastliðið haust. Þróun á næstu vörum fyrir UNA skin care er í fullum gangi en undanfarið hefur starfsfólk Marinox einnig unnið að þróun á innihaldsefnum í matvæli og fæðubótarefni og undirbúið sókn inn á þá markaði. Rannsóknir okkar á lífvirku efnunum sem hægt er að vinna úr mismunandi tegundum af þangi hafa leitt í ljós mun sterkari og fjölbreyttari virkni en áður var talið og gefið mjög spennandi og stundum óvæntar niðurstöður.“ Hvaða vörur eða þjónustu hefur fyrirtækið helst auglýst undanfarið ár og notar Marinox samfélagsmiðla eins og Facebook í markaðs ­ setningu? „Undanfarið höfum við mest auglýst UNA skincare vöru - línuna en einnig lagt áherslu á að kynna vísindin að baki vöruþróuninni. Við erum rétt að byrja að kynna fyrir neyt endum nýjar rannsókna - niðurstöður sem sýna ótvíræða kosti þess að nota þangextrakt – bæði útvortis og innvortis. Facebook og Twitter hafa nýst okkur vel til að miðla þessum upplýsingum.“ Hvaða atriði finnst þér helst hafa breyst varðandi stöðu kvenna innan atvinnulífsins á síðustu tíu árum? „Konur hafa tvímælalaust látið meira að sér kveða undanfarin ár. Þær eru orðnar meira áber- andi í viðskiptalífinu og þeim hefur fjölgað nokkuð í stjórnun- arstöðum og stjórnum. Hjá Marinox eru konur í meirihluta en fyrirtækið var stofnað af frumkvöðlunum dr. Herði G. Kristinssyni, sem jafnframt er rannsóknastjóri fyrirtækisins, og Rósu Jónsdóttur gæðastjóra Marinox.“ „Þróun á næstu vörum fyrir UNA skincare er í fullum gangi en undanfarið hefur starfsfólk Marinox einnig unnið að þróun á innihaldsefnum í matvæli og fæðu­ bótarefni og undir­ búið sókn inn á þá markaði.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson marinox ehf. er ungt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum, þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum úr sjávarþörungum og afurðum sem innihalda slík efni. Þróun og sókn byggð á lífvirkum efnum Nafn: Brynhildur Ingvarsdóttir. Starf: Framkvæmdastjóri. Fæðingarstaður: London, Englandi. Maki: Dr. Hrafnkell Kárason. Börn: Erla, Iðunn, Hringur og Signý. Tómstundir: Fjölskyldan, líkamsrækt, hönnun og bókmenntir. Sumarfríið 2014: Stefni með stórfjölskyldunni til Spánar. STEFNAN Marinox stefnir að því að verða leiðandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á lífvirkum efnum unnum úr sjávarþörungum sem vaxa í hreinni náttúrunni við ósnertar strendur Íslands. Stjórn fyrirtækisins: Oddur M. Gunnarsson, formaður, dr. Hörður G. Kristinsson og Jón H. Arnarson. Halla Halldórsdóttir framleiðslustjóri, Brynhildur ingvarsdóttir framkvæmdastjóri, Eybjörg Einarsdóttir sölu- og markaðsstjóri og Sigrún B. Magnúsdóttir söluráðgjafi. KonuR Í FoRSVARi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.