Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Qupperneq 99

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Qupperneq 99
XVI VISINDARAÐSTEFNA Hl FYLGIRIT 73 stofnfrumulínunnar. Nánari rannsóknir miða að því kortleggja betur hlutverk AREG í greinóttri formgerð brjóstkirtils. V 98 Basai þekjufrumur lungna sýna merki um bandvefsumbreytingu í lungnatrefjun af óþekktum uppruna Hulda Rún Jónsdóttir1-2-7, Ari Jón Arason'-7, Ragnar Pálsson1-13, Sigríður Rut Franzdóttir'17, Tobias Richter117, Ólafur Baldursson1'1'7, Tómas Guðbjartsson5-7, Helgi ísaksson3, Gunnar Guðmundsson6'7, Þórarinn Guðjónsson117, Magnús Karl Magnússon1-2-6'7 ’Rannsóknastofu í stofnfrumufræðum Hí, :blóðmeinafræðideild, 3rannsóknastofu í meinafræði, ’lungnadeild og 5hjarta- og lungnaskurðdeild Landpítala, "rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði og 7læknadeild HÍ aja1@hi.is Inngangur: Lungnatrefjun af óþekktum uppruna (idiopathic pulmon- ary fibrosis, IPF) er alvarlegur lungnasjúkdómur sem felur í sér aukna myndun bandvefsfruma í og við lungnaþekjuvef. Uppruni þessara frumna er ekki þekktur en talið er að bandvefsumbreyting þekjufrumna (epithelial-to-mesenchymal transition, EMT) geti stuðlað að vefjatrefjun í ýmsum líffærum, þar á meða lungnatrefjun. Það er hins vegar ekki vitað hvaða undirgerðir þekjufrumna í lungum koma við sögu í EMT. Basalfrumur í lungum eru taldar vera stofnfrumur sem sjá um myndun annarra þekjufrumna. Markmið þessa verkefnis er að kanna hvort basalþekjufrumur í sjúklingum með IPF sýni svipgerð EMT og einnig að kanna hvort slíkar frumur í rækt geti undirgengist EMT. Efniviður og aðferðir: IPF lituð með hefðbundinni mótefnalitun. Basalfrumulínan VAIO notuð við frumuræktun. Próteintjáning einnig metin með Westem blettun. RNA tjáning metin með q-rt-PCR. Frumuaðskilnaður framkvæmdur með mótefnabundnum segulkúlum. Niðurstöður: Vefjasýni úr IPF lungum sýndu aukna tjáning á Vimentin og CK14 í þekjufrumum sem lágu aðlægt svæðum með lungnatrefjun (fibroblastic foci). Auk þess tjáðu frumurnar ekki lengur kenniprótein bifhærðra- eða slímseytifrumna. Sermisígildið UltroserG (UG) hvatar EMT í undirhópi VAIO frumna. Við ræktun á UG varð svipgerðar- breyting á þessum undirhópi. Frumurnar sýndu svo minnkaða tjáningu þekjupróteina og aukna tjáningu bandvefspróteina. Eftir aðskilnað gátu bandvefslíku fmmurnar ekki lengur myndað greinótta formgerð í þrí- víðum ræktum. Þær höfðu líka aukið skrið og vaxtarhraða. microRNA 200c tjáning var bæld í bandvefslíka hópnum og bendir það einnig til EMT. Ályktanir: Þessi rannsókn gefur vísbendingar um að orsök IPF sé að Muta EMT þekjuvefsfrumna á aðlægum svæðum trefjunar og að basalfrumur geti verið uppspretta þessara bandvefsffumna f trefjunar- svæðum sjúkdómsins. V 99 Æðaþel örvar vöxt og myndun greinóttra formgerða í þrívíðum ræktunum hjá frumum af blöðruhálskirtilsuppruna Jón Þór Bergþórsson', Magnús Karl Magnússon1-2'3, Þórarinn Guðjónsson1-1 ‘Rannsóknastofu í stofnfrumufræðum Lífvísindasetri og 2rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði HÍ, 3rannsóknastofu í blóðmeinafræði Landspítala jon. bergthorsson@gmail. com Inngangur: Þroskun líffæra sem mynduð eru af þekjuvef er háð sam- skiptum milli þekjufrumna sem mynda líffærið og annarra frumugerða í nærumhverfinu þar á meðal æðaþelsfrumna. Hlgangur þessarar rannsóknar var að kanna áhrif æðaþels á formgerð þyrpinga af blöðru- hálskirtilsuppruna í þrívíðu ræktunarkerfi og að þróa líkan sem endur- speglar þroskun kirtilsins. Efniviður og aðferðir: Frumulínur (n=ll) frá heilbrigðri blöðruháls- kirtilsþekju og/eða krabbameini voru ræktaðar í grunnhimnuefni með og án æðaþels. Fylgst var með framvindu frumuþyrpinga f confocal smásjá og tjáning lykilpróteina í þekjuvef var skoðuð með mótefnalitun. Niðurstöður: Æðaþelsfrumur örva myndun þyrpinga blöðuháls- kirtilfrumna hvort sem uppruninn er í heilbrigðri kirtilþekju eða krabbameini. Myndun greinóttra og bandvefslíkra formgerða var mim algengari í samrækt með æðaþeli. Frumulínan PZ-HPV-7 sem upp- runin er í eðlilegri (peripheral) kirtilþekju, myndaði stórar greinóttar frumuþyrpingar sem minna á uppbyggingu blöðruhálskirtilsins. Þessi eiginleiki var mjög háður þéttleika frumulínunnar í grunnhimnuefninu og leysanlegra boðefna frá æðaþelinu. Við aukinn þéttleika PZ-HPV-7 kemur fljótlega fram hindnm á myndun greinóttra formgerða en á hinn bóginn eru frumurnar ekki lífvænlegar við lítinn þéttleika, sérstaklega séu þær án samskipta við æðaþel. Ályktanir: Þar sem PZ-HPV-7 er einangruð úr þeim hluta kirtilsins þar sem flest blöðruhálsldrtilskrabbamein eiga uppruna sinn er líklegt að þrívítt frumuræktunarlíkan sem byggir á þessari frumulínu komi að notum í rannsóknum á krabbameinsmyndun auk augljósrar gagnsemi í rannsóknum á þroskun blöðruhálskirtilsins og samskiptum við æðaþel. V 100 Breytingar á hjúppróteini mæði-visnuveiru við náttúrulegar sýkingar Valgerður Andrésdóttir', Margrét Guðnadóttir2, Hallgrímur Amarson1 ‘Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum, 2veirurannsóknastofnun læknadeildar Hí valand@hi.is Inngangur: Mæði-visnuveira er lentiveira sem smitast um önd- unarveg og frá móður til afkvæmis með mjólk. Veiran á það sam- eiginlegt með öðrum lentiveirum (þar á meðal HIV) að hún helst í líkamanum þrátt fyrir öflugt ónæmissvar. Mikill breytileiki, sér- staklega í yfirborðspróteinum, er meðal þátta sem auðvelda veirunni að komast fram hjá ónæmissvarinu. Yfirborðsprótein lentiveira eru mjög sykruð, og hafa komið fram kenningar um að sykurhjúpurinn sé síbreytilegur og verji veirumar fyrir mótefnasvari. I bólusetn- ingartilraun með mæði-visnuveiru, þar sem reynt var á bólusetn- ingu í gegnum náttúrulegar smitleiðir, fékkst nokkur vöm, en þó smitaðist um það bil helmingur þeirra kinda sem vom bólusettar. Markmið þessarar rannsóknar var að athuga hvort þær veirur sem rækt- uðust úr bólusettum kindum hefðu stökkbreytt væki í yfirborðspróteini og kæmust þannig fram hjá ónæmissvarinu. Efniviður og aðferðir: I bóluefni voru notaðar fixeraðar veiruagnir ásamt ónæmisglæði. Bólusettar kindur og óbólusettar voru hafðar með kindum sem vom sýktar með bóluefnisstofni. Veirur voru einangraðar bæði úr bólusettum og óbólusettum kindum og klónaður um það bil 450 bp bútur úr vækisstöð yfirborðspróteins. Niðurstöður: Allir veirustofnar, hvort sem var úr bólusettum eða óbólu- settum kindum höfðu stökkbreytingar í vækisstöð sem leiddu til þess að þeir komust undan sértæku ónæmissvari. Flestar þessar stökkbreytingar voru í sykrunarseti, sem styður þá tilgátu að sykrunin gegni sérstöku hlutverki hjá þessum veirum við að komast undan ónæmissvarinu. Úr kindum sem höfðu verið sýktar í æð ræktuðust veirur sem vom óstökk- breyttar, jafnvel 10 árum eftir sýkingu. Ályktanir: Þetta bendir til þess að hluti af veirunum leynist einhvers staðar í vefjum líkamans án þess að endurmyndast, en að aðeins þær veirur sem em virkar í endurmyndun sýki áfram. LÆKNAblaðið 2013/99 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.