Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 73

Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 73
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 73 R Á Ð S T E F N A U M S A M F É L A G S L E G A Á B Y R G Ð Ár hvert skila fyrirtæki ársskýrslum um rekstur og fjárhagsstöðu, en undanfarin ár er æ algengara að fyrirtæki skýri ekki síður frá frammistöðu sinni á sviði samfélags- og umhverfismála. Þau fyrirtæki sem ganga hvað lengst gefa út svokallaða „tripple bottom line“ skýrslu þar sem þessu þrennu er gert jafn- hátt undir höfði. Paul Scott rekur fyrirtækið Next Step Consulting sem aðstoðar fyrirtæki við gerð þessara skýrslna og jafnframt er fyrirtæki hans með heimasíðuna CorporateRegister. com þar sem birtar eru tæplega 13.000 skýrslur frá 3.456 fyrirtækjum í alls 88 löndum sem fjalla um samfélagslega og umhverfislega frammistöðu fyrirtækja. Frá árinu 1992 til 2005 hefur þessum skýrslum, sem fjalla um annað en fjár- hagslegan rekstur fyrirtækisins, fjölgað úr því að vera aðeins örfáar á ári í að vera rúmleg 2.000. EKKERT ÍSLENSKT FYRIRTÆKI HEFUR SKILAÐ CSR-SKÝRSLU Global Reporting Initiative eru alþjóða- samtök sem setja fram ákveðin viðmið um það hvernig samfélags- og umhverf- isskýrslur fyrirtækja skuli vera. GRI hefur mótað ákveðinn ramma sem fyrirtæki geta farið eftir við skýrslugerðina til þess að auðvelda hagsmunaaðilum að bera saman árangur fyrirtækja á sviði sam- félagslegrar ábyrgðar. Síðastliðin 14 ár hafa Bretland, Bandaríkin og Japan verið í fararbroddi varðandi þessa skýrslugerð, en nú á síð- ustu árum hafa spænsk fyrirtæki sótt í sig veðrið og þar er aukningin mest af þeim löndum sem á annað borð fara eftir GRI- viðmiðunum. Ekkert íslenskt fyrirtæki hefur enn unnið skýrslu sem fjallar sérstaklega um umhverfis- og samfélagsmál. Halla Tóm- asdóttir, framkvæmdastjóri Viðskipta- ráðs Íslands, sem stjórnaði pallborðs- umræðum á ráðstefnu HR og KOM um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, sagði að Viðskiptaráð væri alltaf að reyna að hjálpa fyrirtækjum við að auka gegnsæi og létta þeim byrðar. Hún spurði Scott hvort þarna væri ekki bara að bætast við enn eitt verkefnið, hvort það væri ekki innri vinna fyrirtæk- isins sem skipti meira máli en skýrslan. Scott svaraði að þetta ætti að geta haldist í hendur því það er ekki nóg að skrifa skýrsluna ef ekkert er innihaldið. Það væri það sem skiptir máli og lengd skýrsl- unnar væri því ekki meginmálið. Hlutfall af árlegum hagnaði Föst árleg fjárhæð Almennt mat stjórnenda/ eigenda á þörf á hverjum tíma Annað HVAÐ RÆÐUR FJÁRHÆÐINNI? M jö g m ik il áh rif Fr ek ar m ik il áh rif H vo rk i m ik il né lí til á hr if Fr ek ar lí til á hr if M jö g lít il áh rif M jö g m ik il áh rif Fr ek ar m ik il áh rif H vo rk i m ik il né lí til á hr if Fr ek ar lí til á hr if M jö g lít il áh rif ÁHRIF SKATTAAFSLÁTTAR HVAÐA GÓÐGERÐARMÁL STYRKT? Heilbrigðismál Líknarmál Íþróttamál Menningu og listir Menntamál Umhverfismál Annað Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, og Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hlusta á orð ræðumanna alvarleg í bragði. Ljósmynd: Fréttablaðið. að hún yrði lögð fram á aðalfundi Glitnis í byrjun næsta árs. Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir skýrði síðan frá frá niðurstöðum könnunarinnar um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Hún kom einning inn á það hvernig er að vera í hópi þeirra sem njóta góðs af slíkri ábyrgð. Hún þekkir vel til á þeim vettvangi þar sem hún á fjölfatlað barn og er virkur þátttakandi í Félagi einstakra barna og veit vel hverjar eru þarfir þeirra sem minna mega sín í þjóð- félaginu. Skattaafsláttur hefur veruleg áhrif. ENN SINNA FÁIR CSR SKÝRSLUGERÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.