Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 80

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 Í Perlunni er ekkert lát á skemmtilegum uppákomum sem kæta bragðlauka gestanna. Jólahlaðborðið tekur við af villibráðarhlað-borðinu og í hádegi á Þorláksmessu, eina hádegi ársins sem opið er í Perlunni, bíður gestanna skötu- og jólahlað- borð. Milli jóla og nýárs er það sem kalla mætti „annar í jólahlaðborði“, tileinkað skólafólki og Íslendingum sem dveljast erlendis en koma heim yfir jólin. Gamlárskvöld er kvöld erlendra ferðamanna og á nýárskvöld er árleg galaveisla Perlunnar. Í kjölfarið kemur Allt í steik, ævin- týri sem stendur fram í marsbyrjun. Áhuginn á jólahlaðborðinu, sem og villibráðarhlaðborðinu þar á undan, er svo mikill að margir eru með „fasta áskrift“ að borðum. Skötuhlaðborðið á Þorláksmessu er mjög vinsælt þar sem skata í þremur styrkleikum, hamsatólg og hnoðmör, með allri sinni angan, tekur þá á móti gestum. Þeir sem leggja ekki í skötuna gæða sér á saltfiski eða snúa sér að jólahlaðborðinu sem fylgir skötunni. „Það er ótrúlegt hvað skatan er orðin vinsæl,“ segir Stefán Sigurðsson fram- kvæmdastjóri, „og ofsalega gaman að sjá unga fólkið sem kemur nú til að bragða á henni.“ Jólahlaðborð eftir jól! Fyrir sex árum var tekin upp sú nýlunda í Perl- unni að vera með jólahlaðborð milli jóla og nýárs, sérstaklega hugsað Alltaf eitthvað að gerast í Perlunni PERLAN: Allir réttir eru jafn- girnilegir í Perlunni. Perlan í ævintýraljóma. fyrir skólafólk og Íslendinga sem búa erlendis en koma heim yfir jól og áramót og langar til að njóta stemmningarinnar sem fylgir jólahlað- borðinu. Stefán segir þetta hafa mælst vel fyrir og aðsókn sé mikil. Gamlárskvöld fyrir útlendinga Erlendir ferða- menn streyma til landsins um áramótin. Perlan er með sérstaka áramótaveislu fyrir útlendinga en Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar sér um bókanir. „Ef Íslendingar hyggjast koma í veisluna bóka þeir sig einnig hjá Guðmundi Jónassyni. Gestirnir eru sóttir á hótelin klukkan rúmlega sex á gamlársdag og ekið með þá í Perluna. Fyrst er snæddur forréttur og síðan er steikarhlaðborð. Að því búnu er farið með gest- ina að helstu brennum borgarinnar og síðan aftur í Perluna og menn gæða sér á ljúffengum eftirrétti. Á miðnætti er skálað í freyðivíni og nýju ári fagnað. Á gamlárskvöld hafa gestir að jafnaði verið í kringum 320 og þykir þessi áramótauppákoma mikið ævintýri. Galadinner á nýárskvöld Á nýársdagskvöld er árlegur „galadinner“ Perlunnar. „Obbinn af gestunum er í fastri áskrift að þessari flottu veislu,“ segir Stefán. „Matseðillinn er sjö rétta með víni og öllu til- heyrandi. En enginn fær að vita hvað er á honum fyrr en veislan hefst.“ Í janúar og fram í mars- byrjun er Allt í steik í Perlunni. Þá býðst gestum þriggja rétta matseðill á verði frá 3990 krónum. Allt í steik hefur verið í þrjú ár og notið mikilla vinsælda. JÓLIN KOMA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.