Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 82

Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 JÓLIN KOMA Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík hefur fengið einkaum-boð á Íslandi fyrir lausnir hins heimsþekkta FranklinCoveys. Í haust hófust hjá skólanum vinnustofur eða þjálfun í „sjö venjum til árangurs“ sem byggist á lausnum FranklinCoveys. Þetta er ítarleg og einstaklingsmiðuð leið til að rækta einstaklinga og liðsheildir, laða fram það besta í mönnum og ná hámarksárangri í lífi og starfi. Mikil ánægja hefur verið með vinnustofurnar að sögn Guðrúnar Högnadóttur, þróunarstjóra Stjórnendaskólans, sem leiðir samstarfið við FranklinCovey. Lausnir FranklinCoveys eru heildrænt kerfi, byggt á bókinni „7 venjum til árangurs“ sem er ein mest selda stjórnunarbók allra tíma og ein virtasta aðferð við þjálfun einstaklinga til persónulegrar forystu. „Við komum til móts við þá sem vilja tileinka sér lausnir FranklinCoveys með því að fara inn í fyrirtæki og vinna þar með starfsfólki og einnig með opnum vinnustofum sem fólk getur skráð sig í og þá taka bæði fyrirtæki og stéttarfélög þátt í kostnaði,“ segir Guðrún. Bókin „7 venjur til árangurs“ kom fyrst út árið 1986 og hefur verið þýdd á 38 tungumál. Guðrún segir að hún sé eins og gott vín, verði stöðugt betri, og margir líti á hana sem sína biblíu við að ná góðum árangri í starfi, rekstri og einkalífi. Í Bandaríkjunum eru 90% fyrirtækjanna á Fortune 100 listanum viðskiptavinir FranklinCoveys og meira en 75% á Fortune 500 lista- num, sem sýnir vel þá virðingu sem kerfið nýtur. Guðrún Högnadóttir með námsgögnin. Mannrækt sem þjónar hagsmunum fyrirtækjanna Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík hefur gengið til samstarfs við FranklinCovey, en fyrirtækið er skráð í kauphöllina í New York (NYSE) og er eitt virtasta fyrirtæki sinnar tegundar. STJÓRNENDASKÓLI HR: Fjórþætt þjálfun Þjálfunin í Stjórnendaskólanum kallast ekki nám- skeið heldur miklu fremur heildarlausn og er skipt í fjóra þætti: 1. Rafrænt 360° frammistöðumat þar sem þátttakandi fær 12 umsagn- araðila til að meta frammistöðu sína og setur sér viðmið með tilliti til umsagnanna. 2. Eins til þriggja daga vinnustofa sem einblínir á árangur á vinnustað og persónulegan árangur hvers og eins. Þar fara m.a. fram verklegar æfingar, sjálfsmat, fyrirlestrar og fjölbreyttar og gagnvirkar kennsluaðferðir. Lögð er áhersla á árangur á vinnustað og aðferðir sem nýtast í starfi, lífi og samfélaginu. 3. Tímastjórn- unarkerfi PlanPlus sem er hugbúnaður sem vinnur með Microsoft Outlook til tímastjórnunar, verkefnastjórnunar og áætlanagerðar. 4. Sjö vikna samningur eða sjálfsnám sem fylgni í kjölfar vinnustofu. Þar geta menn metið eigin framvindu, miðlað þekkingu til annarra og nálgast ítarefni á persónulegri heimasíðu. Venjurnar sjö Vinnustofan er helguð venjunum sjö sem eru: 1) taktu af skarið, 2) í upphafi skal endirinn skoða, 3) kapp er best með forsjá, 4) vinnum saman, 5) „eyrum hlýðir en augum skoðar, svo nýsist fróðra hver fyrir“, 6) samvirkni til árangurs og 7) brýndu kutann. Venjurnar leiða til jafnvægis í lífi og starfi, til að vinna að umbótum og bæta við þekkingu sína og færni. „Þetta er allt önnur nálgun en beitt hefur verið til að þjálfa einstaklinga og liðsheildir. Þetta er mannrækt sem þjónar hagsmunum fyrirtækj- anna og er fjárfesting sem skilar sér margfalt inn í fyrirtækin aftur. Rannsóknir hafa sýnt að árangurinn kemur fram í auknum hagnaði, auk- inni ánægju starfsmanna, meira frumkvæði og stefnufestu starfsmanna, og betra samstarfi. Allt eru þetta lykilatriði til árangurs íslenskra fyrirtækja,“ segir Guðrún Högnadóttir. Heildrænt ferli 7 venja til árangurs hjálpar einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum að ná betri árangri í lífi, starfi og rekstri og byggir á mest seldu stjórnunarbók allra tíma: 7 Habits of Highly Effective People eftir Stephen Covey. Þú vinnur með sjálfan þig og þinn vinnustað á áhrifaríkum og skemmtilegum vinnustofum og uppskerð veganesti fyrir lífstíð. Innifalin eru m.a. vönduð kennslugögn, öflugur PlanPlus hugbúnaður, hljóðbækur og myndbönd, 360° mat á frammistöðu og persónuleg heimasíða til sjálfsnáms. Nýttu þér þá þjálfun sem 90% Fortune100 fyrirtækjanna bjóða sínum leiðtogum til persónulegrar starfsþróunar. NÝ HUGSUN FYRIR FRAMSÆKIN FYRIRTÆKI OG ÖFLUGA LEIÐTOGA Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík og FranklinCovey kynna: Hafðu samband og kynntu þér lausnir Stjórnendaskólans og FranklinCovey: Guðrún Högnadóttir, þróunarstjóri Sími: 599-6225 covey@ru.is www.hr.is HR-franklincovey-fv-tp.indd 1 12/5/06 3:40:54 PM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.