Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 95

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 95
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 95 Ragnhildur Arnljótsdóttir rifjar upp æskujólin. „Einn af jólasiðunum í fjölskyldu minni var að safna jólaskrauti frá mismunandi stöðum sem við ferðuðumst til eða einhver gaf okkur,“ segir Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, framkvæmdastjóri fjárstýringar Straums- Burðaráss. „Það skapaðist alltaf skemmtileg stemmn- ing á Þorláksmessu þegar jólaskrautið var tekið upp og rifjaðar upp minningar í kringum jólaskrautið sem sner- ust annaðhvort um viðkomandi stað þar sem við vorum á ferðlagi og komumst yfir jólaskrautið eða um fólkið sem gaf okkur það. Þetta finnst mér skemmtilegur siður til þess að varðveita minningar og eitthvað sem ég hef haldið í á mínu eigin heimili.“ JÓLASIÐIR Jólaskraut frá öllum heimshornum EFTIRMINNILEG JÓL Minningarnar streyma Minningarnar streymdu þegar Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðu- neytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu, var spurð út í eftirminnileg jól. Hún sá fyrir sér æskujólin heima á Hjarðarhóli á Húsavík. Hún segir þau hafa verið yndisleg. „Ys og þys á aðfangadag. Gengið með kort á milli húsa og sælgæti þegið. Mikið stress fram á síðustu stund. Ilmur af jólamat. Allt að verða fínt klukkan að ganga sex. Gengið inn í ljómandi Húsavíkurkirkju. Full kirkja af prúðbúnum bæjarbúum. Ég með fiðrildi í maganum, hugsandi um alla pakkana á háa- loftinu. Spennan í hámarki þegar jólaguðspjallið var lesið því þá styttist í messulok. Mamma beið heima. Glæsilegt borð. Allir í sínu fínasta pússi. Allt svo fallegt. Allir mættir; ömmurnar tvær, frænka, þrír frændur og við fjölskyldan. Hjálpast að við að ganga frá. Allir sestir inn í stofu með kaffi, smákökur og konfekt. Við systurnar mjög spenntar. Önnur las á pakkana og hin afhenti. Lagst upp í rúm eftir miðnætti með nýja jólabók. Heill poki af laufabrauði af loftinu og ískalt Egils-appelsín. Pínulítið þreytt en alsæl. Laufabrauðið unaðslegt og mylsna um allt rúm.“ Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir viðheldur skemmti- legum sið hvað varðar jólaskrautið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.