Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 115

Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 115
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 115 FURÐULEG JÓLAÓSK Dreymdi um regnhlíf Margrét Kjartansdóttir. „Innan um miklar umbúðir fann ég glansandi, vínrauða regnhlíf.“ Margrét Kjartansdóttir, eigandi versl- unarinnar Marimekko, segir að þegar hún var stelpa hafi hún alltaf verið með einhverjar sérþarfir sem enginn skildi. „Ég var 13 ára jólin 1961. Jólagjafir voru færri og ekki jafnstórar og þær eru í dag og var því óskalist- inn mjög vandaður og vel yfirfarinn. Þennan vetur fannst mér ekkert eins flott eins og að ganga um bæinn með regnhlíf, hún átti ekki að spennast upp heldur bara að gagnast eins og göngustafur. Foreldrum mínum til mikillar undrunar var þetta það eina sem ég óskaði mér í jólagjöf þetta árið og þar sem þetta var svo gjör- samlega út í hött fékk ég engar undir- tektir og var mér gefið mjög ljóslega í skyn að þessi ósk mín yrði ekki að veruleika. Á aðfangadagskvöld sá ég engan pakka undir trénu frá for- eldrum mínum og olli það mér miklum kvíða. Seinna um kvöldið kom pabbi svo með tveggja metra langan pakka neðan úr kjallara og fékk ég hálf- gert taugaáfall; nú átti að senda mig á skíði. Ég var engin íþróttastelpa og vildi miklu frekar vera smart á Laugaveginum. Innan um miklar umbúðir fann ég glansandi, vínrauða regnhlíf sem faðir minn hafði af stakri alúð pakkað í risapakka til að villa um fyrir mér því hvernig pakkar maður regnhlíf án þess að innihaldið uppgötvist? Þetta gladdi mig alveg ótrúlega og mikið fannst mér pabbi minn klár.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.