Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 123

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 123
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 123 San Simeon - Hearst kastalinn En áfram liggur leiðin suður á bóginn – eftir EINUM – meðfram stórbrotinni ströndinni frá Car- mel. Big Sur er þekktur klettur á leiðinni og þar fyrir ofan er skemmtilegt fjallahótel sem er vinsæll áningarstaður. Þar er hægt að fá bensín og borgara – ef fólk ætlar ekki að stoppa lengi. Næsti áningarstaður á leiðinni er bærinn San Simeon. Þetta er svefnbær með mörgum mótelum og ágætu tjaldsvæði. Bærinn hefur byggst upp sem dvalarstaður fyrir þá sem skoða Hearst-kastalann sem er þar uppi í fjöllunum skammt frá. Munið að panta miða áður því að mikil aðsókn ferða- manna er að kastalanum. Það var blaðakóngurinn William Ran- dolph Hearst sem lét reisa hinn stórfenglega kastala – sem núna er afar vinsæll og þekktur ferðamannastaður. William var einn af rík- ustu mönnum Bandaríkjanna á sínum tíma og afi Patti Hearst, en margir muna eftir því þegar henni var rænt fyrir um þrjátíu árum og haldið í gíslingu lengi. Hún gekk í lið með ræningjunum til að lifa af og er sú hegðun nefnd Stokkhólmsheilkennið. William Randolph Hearst lét reisa kast- alann í Suður-evrópskum stíl, eins konar Miðjarðarhafsstíl, og sankaði að sér ógrynnum listmuna, listaverka og innréttinga frá Evrópu eftir stríðsárin – þannig að flestum þætti nóg um. Hvernig komst hann eiginlega yfir þetta allt saman? Það tók tímann sinn að byggja kastalann efst uppi í fjallshlíðinni, en landareign Hearst slagar upp í að vera helm- ingurinn af Rhode Island að stærð. Það var upphaflega faðir Willams Hearst sem eign- aðist landareignina. Ég mæli með heimsókn í Hearst-kast- alinn; nánast skylda. Þetta er ameríski draumurinn og „ég vil vera“- löngunin. Karlinn umgekkst evrópska aðalinn á ferða- lögum sínum til Evrópu og það hefur aug- ljóslega þjakað hann að vera ekki af kónga- og aðalsættum. Kastalinn er með um 100 herbergjum, hvert öðru íburðarmeira. Það er útisund- laug í stíl grískrar goðafræði – þar sem súlur og styttur af grísku goðunum umlykja sundlaugina. Innisundlaugin er ekkert slor; ískyggilega falleg. Mósaík og marmari og allt í stíl rómversku keisaranna. Þarna Bærinn Carmel. Engin umferðarljós eða skyndibitastaðir eru í bænum sem er paradís þeirra sem vilja litlar verslanir og gallerí. Í bænum Monterey á leið út að Pebble Beach svæðinu. Fimm frábærir golfvellir eru á Pebble Beach svæðinu. Golfarar blasa víða við þegar hinn frægi „17 mílna hringur“ í kringum Pebble Beach er ekinn. F E R Ð A L A G
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.