Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 51
ERNST TOLLER: J Ú L L A Fullorðna fólkið er óvinir okkar. Ekkert af því skilur mig nema Júlla gamla, eldabuskan okkar. Hana Iæt ég heyra mitt fyrsta ljóð. sem ég orti á leiðinni gegnum trjágöngin, þegar kirsiberjatrén voru að byrja að grænka um vorið. Ég sit við hliðina á eklinum, hin börnin í vagninum syngja og eru glöð, ég syng ekki, ég er ekki glaður, ég vil ekki eins og venjulega halda í taumana og stýra hest- unum, hvorki sólin né vorið geta glatt mig. Sársaukafullt þunglyndi hefur heltekið mig, og meðan blár himinninn hvelfist ljómandi yfir okkur hugsa ég um öskur, um þoku, um dauðann. Ég les kvæðið fyrir Júllu. Júlla er hrærð og grætur. Hvort viltu heldur eggjaköku eða kótelettu? spyr hún. Ég ætla að skrifa ævintýri, Júlla, það verður leikið í Berlín, og þú færð að sitja í keisarastúkunni. Júlla segir aldrei neinum, hvað hún sé gömul. Ef hún er spurð að því, svarar hún: Aldur minn hefur engum orðið að meini. Og svo gerir hún krossmark fyrir sér. Júlla á kærasta, hann er skraddari að iðn og á heima langt í burtu. En ó, hann er aðeins til í ímyndun hennar. Vinir föður míns hafa fundið hann upp. En mannshjartað er lyginni meira, Júlla elskar þennan kærasta, þótt hún hafi aðeins einu sinni séð hann. Hinn ókunni maður, sem ekki hefur hugmynd um það hlutverk sem hann leikur, veit ekkert um þessa miklu ást, en Júlla trúir á hana. Fullorðna fólkið gleymir þessu spaugi eftir stuttan tíma, en ég gef því líf og langan aldur. Ég skrifa hin fegurstu ástarbréf og færi Júllu þau, les þau fyrir hana og dáist að tryggð kærasta hennar, ég græt með henni yfir hinum grimmu örlögum, sem aðskilja elskendurna. Ég hata með henni mennina, sem af öfund meina þeim að njótast. Júlla er sæl og ég er það líka. Við eigum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.