Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 67
ÁFANGAR 57 vinnu lítt eða ekki vinnufærir, svo sem átt hefur sér stað með ís- lenzka einyrkja og alla jafna hefur lagt þá í gröfina fyrir aldur fram. Sjúkrasamlög sveitanna, sem tvímælalaust ber að lögbjóða stofnun á, verða að sjá um þetta. Það verður að koma því ákvæði inn í tryggingarlögin, að fullt öryggi fáist í þessum efnum. Mætti benda á það sem hugsanlega lausn, að sjúkrasamlögin hefðu alltaf ráð á fólki, sem ynni hjá bænd- um að heimilisstörfum og búrekstri, þegar veikindi bæri að hönd- um. FRÁ EINYRKJABÚSKAP TIL SÓSÍALISMA Þeim umbótum, sem leitazt hefur verið við að draga útlínur að í undanfarandi köflum, ætti að vera að mestu lokið á einum áratug. í lok þessa tímabils hafa allir bændur landsins fengið nægjanlegt ræktað land. Byggðin hefur færzt saman. Það hafa verið sniðnir af henni allir vankantar. Hún skiptist nú í strjála bæi og byggða- hverfi innan vébanda hins byggilega lands. Komið hefur verið skfpulagi á framleiðsluna. Innlenda markað- inum er fullnægt með allar þær vörur, sem við getum framleitt. Og vonandi verðum við þá búin að vinna sæmilega trygga erlenda markaði fyrir þann hluta framleiðslunnar, sem við þurfum út að flytja. Bændurnir hafa þá lært að reka bú sín að mestu leyti ineð eigin vinnu. Þeir afkasta nú meiru en áður með minna erfiði, með hjálp véla og aukinnar verkþekkingar. Þeir hafa lært að skipta með sér hinum ýmsu framleiðslugreinum, þannig að hver þeirra framleiðir nú aðallega afurðir einnar búgreinar til sölu. Með öllu þessu hefur áunnizt betri fjárhagsleg afkoma, styttri vinnutími og meira félagslegt öryggi. En eigum við þá ekki að láta staðar numið? Fjarri fer því. Kyrrstaða er sama og afturför. Það þróunartímabil, sem hér hefur verið leitazt við að skilgreina, hlýtur óhjákvæmilega að fæða af sér annað, enda höfum við í raun og veru skilið við bændurna á miðri leið. Mörg vandamál eru enn óleyst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.