Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 69
ÁFANGAR 59 öllu öðru fólki jarðarinnar aS því leyti, aS þótt allur heimur yrSi bolsivismanum aS bráS, myndu þeir aldrei láta undan óvininum. Og álit þetta er ekki aS ófyrirsynju til orSiS. AndstæSingar sósíalismans eiga nefnilega bandamann í sveitunum, sem þeir treysta miklu betur en bændunum. ÞaS er sauðkindin. Engin skepna jarðarinnar er jafn frábitin sósíalisma og sauðkind- in íslenzka. Hún myndi þó aldrei Iáta hneppa sig í ánauð samyrkju- búa, þessi eldþráa og stygga skepna, sem prílar upp á hæstu fjöll! Það er meira að segja búið að telja sósíalistum bæjanna trú um þetta líka, svo að þeir eru næstum farnir að líta á sauðkindina eins og pólitískan andstæðing. En hví ætti sauðkindin svo sem ekki að þrífast í samyrkjubúum? Það færi meir að likum, að hún fyndi fyrst sitt rétta heimkynni, þegar hún fengi innhlaup í samyrkjubúin. Það er hægt að hugsa sér þróunina frá einyrkjubúskap strjálbýl- isins til sósíalisma eitthvað á þessa leið: Eftir að byggðahverfin og ýms landbúnaðarfyrirtæki í nágrenni bæjanna hafa skipulagt búrekstur sinn á samyrkjugrundvelli, fara bændur strjálbýlisins að velta því fyrir sér, hversu þeir fái leyst þetta viðfangsefni í sínu umhverfi, svo að viðhlítandi sé. Þeir halda með sér fundi, hver í sinni sveit, og ræða málið. Sjálf- sagt komast þeir að margvíslegri niðurstöðu um fyrirkomulag og rekstur, með tilliti til ólíkra staðhátta og framleiðsluskilyrða. Við skulum samt hugsa okkur, að eitthvert byggðarlagið komist að eftirfarandi niðurstöðu: Við veljum þá jörðina, sem liggur næst miðju þess svæðis, sem búið á að ná yfir og hefur bezt ræktunarskilyrði. Búið gæti náð yfir einn hrepp, ef hann er lítill, annars skiptum við honum í tvö eða þrjú. Á þessari jörð reisum við svo hús yfir það fólk, sem ætlar að gerast þátttakendur búsins. Við reisum þarna líka peningshús yfir ýmiskonar búpening, annan en sauðfé. Við komum til með að hafa þarna fjölbreyttan búrekstur. Nú verðum við ekki einyrkjar lengur. Við þurfum sjálfsagt að stækka túnið, sem þarna verður fyrir, all- verulega. Ef til vill getum við nytjað tún næstu jarða frá heima-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.