Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 82
72 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR haustið 1939 brá svo við, að þessari tillátssemi var hætt, öllum útbúnaði vegna fiskirannsókna rutt á braut, og síðan hefur orðið að leigja ýmis skip til nauð- syn'.egustu rannsókna en öll stríðsárin hafa athuganir á hafi úti lagzt niður, vegna fjárskorts og skipaskorts, einmitt þau árin, sem útgerðin hefur horið mest úr býtum og hefði að sjálfsögðu átt að leggja eitthvað af mörkum til þess að búa í haginn fyrir framtíðina. Er þetta með augljósustu dæmum um skammsýni okkar og fyrirhyggjuleysi, jafnvel ábyrgðarleysi gagnvart fram- tíðargengi okkar sem fiskveiðiþjóðar. Einn meginþáttur fiskirannsókna er söfntin gagna og athuganir á hafi úti, annar er úrvinnsla þeirra á rannsóknarstofu í landi. Æði mörgum upplýs- ingum má þó safna við löndttn fisksins og á það sérstaklega við um rann- sóknir á aldursflokkuni, kyni, stærð og vexti fiska. Hafa hérlendar fiskirann- sóknir að langmestu leyti stuðzt við slík gögn og verður að hafa það í huga, þegar árar.gur þeirra er metinn. En menn verða að gera sér það ljóst, hvíiík- um erfiðleiktim það er bttndið að ná sambærilegum árangri og vísindamenn annarra þjóða, sem hafa rannsóknarskip og fullkomnustu rannsóknarstofui til umráða. Er fullkomið rannsóknarskip sjálfsögð krafa, sem fiskirannsóknirnar verða að gera til ríkisins og útgerðarinnar. Þrátt fyrir þau hágbornu vinntiskilyrði, sem að franian er um getið, ltefur Árna Friðrikssvni og starfsliði hans tekizt að safna umfangsmiklum gögnum tint lífshætti og einkenni síldarstofnsins við Norðurland, og ef að líkindum lætur á þessi gagnmerka bók eítir að valda þáttaskiptum í rannsókn norræna síldarkynsins. Hennar hefttr þó verið heldur lítið getið, enda þótt hún sé meðal stærri hóka, sem birzt hafa í íslenzkri ráttúrufræði. Auk þess er hún rituð á íslenzku, þannig að sérhverjum íróðleiksfúsum manni er innan ltandar að kynnast skoðunum þess manns, er mest hefur reynt til að ráða gáturnar, sem stöðugt eru umtalsefni manna á meðal um lífshætti þessarar duttlunga- fullu skepnu. § Skoðanir Árna em í meginatriðum svo gerólíkar þeim, sem áður voru ríkj- andi, að hér verður ekki h á því komizt að gera örstutta grein fyrir lielztu niðurstöðum fyrri rannsókna. I flestum greinum fiskirannsókna var Bjarni heitinn Sæmundsson brautryðj- andi hér á landi. Á það líka við um síldarrannsóknir. Fyrir síðustu aldamót hafði honum tekizt að sýna fram á, að hér við land var aðeins um eina síldar- tegund að ræða, enda þótt alþýða manna gæfi henni ýmis nöfn eftir aldri og þroska, og sérstaklega fróðleg þótti sú frásögn hans, að hafsíldin við Norður- land er ekki í hrygningarástandi á sumrin. Þetta atriði þótti skýrast nokkuð, þegar það varð Ijóst af rannsóknum Dana hér við land árin 1903 og 1901, sem órjúfanlega eru tengdar við nafn Johann- esar Schmidt, að síldarseiði fundust aðeins á sveimi við suður- og vestur- strönd landsins. Ályktaði Schinidt af þessu, að líkir væru hættir síldarinnar og ýmissa fiska af þorskaætt, þ. e. aS hún hrygndi við suður- og vesturströnd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.