Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 107

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 107
UMSAGNIR UM BÆKUR 97 sem hann segist liafa, til að sanna, að ég hafi tekið lýsingar ýmist beint frá Stefáni eða Lid eða blandað þeim saman. En hæglega hefði hann átt að geta valið heppilegri dæmi, fyrst hann gat valið úr svona miklu. Þau hefðu bara átt að vera nákvœmlega eins í minni bók og hinurn. Dæmið um fitjafinnung- inn er til dæmis beint út í loftið, því að við lýsingu hans studdist ég mest við þrjár aSrar bækur. Og lýsingin á langkræklinum er gerð eftir enn annarri lýsingu sérfræðings, sem Lid hefur sýnilega stuðzt við alveg eins og ég, án þess að tilkynna það samvizku grasafræðinnar, Cuðna Guðjónssyni í Kaup- mannahöfn. Og svo er um margt annað. Það er hægt að skipta grein Cuðna í tvennt. I öðrum hlutanum yrðu þá hreinar og hlutlausar athugasemdir, í hinum útúrsnúningur og skætingur. Mikill meirihluti greinarinnar hlýtur að falla í síðari flokkinn, en ef sannur vfsindamaður hefði átt í hlut, hefði ekki verið hægt að setja eitt einasta orð úr greininni þangað. Skætingnum hef ég svarað lauslega að ofan, og útúrsnún- ingunum kæri ég mig aðeins um að svara lítið eitt. En þeim fáu athugasemd- um um þá hlið bókarinnar, er að grasafræði lýtur, skal ég reyna að gera nokk- ur skil hér að aftan. Það er almennt viðurkennt af vísindamönnum, sem hafa athugað jurtir frá öllum löndum norðurhvelsins, að íslenzkar jurtir séu yfirleitt svo líkar norskum eintökum sömu tegunda, að ekki sé hægt að greina þær að. Auðvitað eru til undantekningar, en þær eru fáar. Vegna þessarar staðreyndar er það fjarri því að bera vott um kunnáttu í grasafræði, þegar það er gefið í skyn, að ekki sé hægt „að heimfæra norsku sérkennin upp á íslenzkar plöntur“. Þessi staðreynd hrekur ekki aðeins þvaður Guðna um tegundalýsingar, heldur líka allar at- hugasemdir hans um myndirnar í „íslenzkum jurtum". Ef norsk eintök og ís- lenzk eru ólík að einhverju leyti, eru þau færð til ólíkra tilbrigða, afbrigða, deiltegunda eða jafnvel tegunda, bæði í minni bók og „Flóru íslands", eins og Guðni og aðrir vita vel. Ég hirði ekki um að svara athugasemdum, sem eru settar fram í jafn stráks- legum tón og þær, sem Guðni gcrir við lýsingar mínar á Veronica Anagallis- aquatica Carex rariflora eða Ranunculus confervoides. Þær eru óvísindamanns- legar úr hófi fram og ekki svara verðar. Þó vil ég benda Guðna á, að á íslenzk- um eintökum af R. confervoides, sem ég athugaði undir smásjánni, fann ég 3 fræfla hjá nokkrum, 4 hjá iiðrum, 5 og 6 hjá enn öðrum, og í þrem blómum sama einstaklings voru þeir 3, 5 og 6. Þess vegna tel ég tegundina hafa fremur fáa fræfla. Og fleiri flóruhöfundar en ég segja hið sama, þótt samvizku grasa- fræðinnar sé ekki kunnngt um það. — Hvort blöð bláliljunnar eru þægileg á bragðið eða ekki, er álitamál, sem auðvitað er persónulegt, og ég vissi ekki fyrr en ég sá það uppprentað hjá Cuðna, að Lid telur það líkjast ostrubragði, því að ég hafði ekki tekið eítir því hjá lionum. En lýsing mín er að mestu gcrð eftir annarri bók, þótt frásögnin um bragðið sé gerð eftir mínum smekk. Auðvitað þykir Cuðna ekki neitt varið í það, sem mér þykir golt — það skín út úr grein hans allri. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.