Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 111

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 111
UMSAGNIR UM BÆKUR 101 er Gentiana-sérfræðingur Svía, docent Harry Smith, telur. Og mér dettur ekki í hug að vega þekkingu hans á móti kunnáttu Guðna Guðjónssonar. Guðni segir: „Engin mynd er í Flóru Islands nema af íslenzkum plöntum". Þetta er vísvitandi rangt. Allir geta séð sjálfir, að meirihluti myndanna í Flóru íslands er af erlendum uppruna. Þegar smástafir eru við smámynda- hluta án skýringa, getur hver og einn séð, að hér er um erlendar myndir að ræða, gerðar í öðrum tilgangi en þar. En þær eru ekkert verri fyrir það. Þegar Guðni gerir þá athugasemd, að myndum af tegundum sömu ættkvíslar (t. d. Cardamine) sé dreift á margar blaðsíður, lætur hann eins og þetta sé eins- dæmi hjá mér og sprottið af einhverri glæpsamlegri hneigð. Af „typografisk- um“ ástæðum er þetta gert í flestum nýjum flórum, og meðal annars í bók Lids, sem Guðni segist hafa rannsakað svo nákvæmlega. Ef myndirnar hefðu verið öðruvísi á blöðum bókarinnar, hefði honum auðvitað ekki líkað það heldur og gert athugasemdir um „ósmekklegan frágang“ á þeim í staðinn. En annars er ég sammála lionum um, að það hefði verið æskilegt, að myndir af tegundum sömu ættkvíslar hefðu verið saman á blaði, alveg eins og á sér stað á flestum síðum bókarinnar, en slíkt er hægt að segja án skætings. Það er skýrt tekið fram í formála bókarinnar, sem Guðni hefur sennilega ekki haft tíma til að lesa, að allar upplýsingar um fundarstaðina séu mjög ónákvæmar, enda vita allir, að í raun og veru er ísland illa rannsakað í grasa- fræðilegu tilliti. Samt varð Guðni að hella úr sér yfir þessar ónákvæmu upp- lýsingar, en ég hef sterkan grun um, að þær athugasemdir séu runnar undan öðrum rifjum en hans, því að honum er ekki einu sinni jafn kunnugt og mér um fundarstaði íslenzkra jurta. Þó fer því fjarri, að ég sé neitt sérstakt „fund- arstaðatröll". Guðni Guðjónsson nefnir vísindi á nokkrum stöðum í sambandi við dóm sinn um suma hluta „íslenzkra jurta", þótt honum sé jafn kunnugt um það og mér, að alþýðlegar handbækur til aðstoðar við ákvarðanir almennings á jurtum og dýrum eiga ekkert fremur skylt við vísindi en grein hans sjálfs. Þó að einu undanteknu, og það eru latnesku nafngiftirnar, sem ætíð hljóta að hafa vísindalegt og alþjóðlegt gildi, og á þeim veltur meira en nokkru öðru í slíkri bók, ef erlendir sérfræðingar vilja nota hana sér til aðstoðar við rann- sóknir sínar. Á því sviði standa „Islenzkar jurtir" án efa framar öllum öðrum ritum um íslenzkt jurtalíf, meðal annars vegna þess, að þær eru yngri en allar aðrar slíkar bækur og hafa því meiri möguleika en hinar til að vera nýtízku, enda leggur Guðni það ekki á sig að fara út á hinn hála ís nafngiftanna, því að þar er erfiðara að koma við hinum mörgu gífuryrðum og blaðamannamáli. Þó er enginn efi á, að hægt er að deila um viss atriði á þessu sviði bókarinnar, því að reglur nafngiítanna eru svo gerðar, að stundum getur verið erfitt að fylgja þeim í hvívetna. Annars furða ég mig á, að Guðni skyldi ekki ausa úr skálum reiði sinnar yfir einhver deiluatriði viðvíkjandi latnesku nöfnunum, en þar eð engir hvíslaranna hér heima höfðu gert það, er þetta kannski eðlilegt. Undrun vekur, að hann skuli gerast svo frakkur, að reyna að telja almenn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.