Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 11

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 25. ÁRG. • 1964 1. HEFTI ■ APRÍL Til félagsmanna Máls og menningar Tímaritið Á RIÐ 1960 var Tímarit Máls og menningar stækkað í 27 arkir á ári, með íimm heítum árlega; þó tókst ekki, af óviðráðanlegum ástæðum, að koma út nema 23 örkum í fyrra, í fjórum heftum. Hvert hefti hefur verið fimm eða sex arkir (80 eða 96 blaðsíður). Stjóm Máls og menningar hefur nú valið þann kost að fækka heftunum aftur í fjögur á ári, og hafa þau jafnframt stærri, eða sex til átta arkir hvert, að meðaltali sjö arkir. Til þessarar breytingar liggja einkum tvær ástæður: í fyrsta lagi eru fimm til sex arkir ekki allskostar heppileg heftastærð á tímariti eins og þessu; það er meiri örðugleikum bundið að skipa svo efni í hefti af slíkri stærð að þau verði hæfilega fjölbreytileg, heldur en ef þau em einni til tveim örkum stærri. I öðm lagi hefur raunin orðið sú að ritstjómarstörf við fimm hefti á ári eru meiri en svo að hægt sé að sinna þeim sem aukastörfum þannig að viðunanlegt megi teljast; og munu flestir sammála um að þá sé réttara að fækka heftunuin í von um að þau verði betur úr garði gerð. Rétt er að benda félagsmönnum á að árgang- urinn minnkar ekki að blaðsiðutölu við þessa breytingu, heldur stækkar hann þvert á móti um eina eða tvær arkir. Vissulega hefði verið meira gaman að geta tilkynnt félagsmönnum að Tímaritið mundi stækka að mun á þessu ári, að það kæmi til dæmis út í sjö arka heftum fimm sinnum eða jafnvel sex sinnum. Raunar telur stjórn og félagsráð Máls og menningar að slík stækkun væri mjög æskileg; en hún verður að minnsta kosti að bíða þess tíma að Máli og menn- ingu verði fært að ráða ritstjóra að Tímaritinu sem geti helgað því krafta sína nokkurn- veginn óskipta. Argjaldið Öllum er kunnugt um þá miklu hækkun á hverskonar framleiðslukostnaði sem varð á síðasta ári og enn er ekki séð fyrir endann á. Þessi kostnaðaraukning hefur ekki síður bitnað á bókagerð en öðrum framleiðslugreinum, og því er augljóst að Mál og menning kemst ekki hjá að hækka árgjald sitt. Stjóm Máls og menningar og félagsráð hafa líka fyrir skömmu ákveðið að hækka árgjaldið úr kr. 350 í kr. 450 eða um tæplega 29%. Við vonum að allir félagsmenn sjái að þessi hækkun er óhjákvæmileg, og við bendum enn einu sinni á að þrátt fyrir hana eru bækur og tímarit Máls og menningar látin félagsmönnum í té á ótrúlega lágu verði. Miðlungsbók (250—300 bls.) kostaði á síðustu jólakauptíð 1 TMM 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.