Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 20

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 20
Tímarit Máls og menningar og sálfræðíngar. En hafi svo verið þá forSuSust þeir einsog heitan eldinn aS láta bera á því. Þeir segja aldrei einkamál sín í því sem þeir rita, né sýna hvaS þeim séu gefnar margar íþróttir. Þó þeir kunni latínu fara þeir meS þaS einsog mannsmorS. And- spænis yrkisefninu, sem af sökum yf- irvættis stærSar sinnar knúSi þá til aS taka sér penna í hönd, þótti þeim brot á mannasiSum aS trana fram í sögunni öSrum íþróttum sjálfra sín en þeirri einni aS segja „rétt“ frá. Þeir settu ekki einusinni nöfn sín á bækur er þeir sömdu. FræSimenn seinni tíma hafa orSiS aS leita ann- arsstaSar en í Heimskringlu sj álfri aS nafni mannsins sem setti saman þessa einstæSu frásögu. Þegar taldar eru villigötur í sagna- fróSleik má ekki gleyma viSleitni sumra manna aS snúa þessum miSli í geSbilunarpat. RuglboriS og flaum- ósa orSaglam er reyndar ekki nýbóla í bókmentum. En þesskonar talanda sem ber einkenni drukkins aumíngja, móSursjúkrar persónu eSa annarra vánkaSra manna, má ekki aSeins kalla andstæSu listar í frásögu, held- ur er þar myndaSur vísir til aS leiSa öskriS í þann sess sem bókmentir áttu. Hálfdrukkinn ángurgapi kann aS vera stórmerkilegt fyrirbrigSi, en þó einkum í augum annarra drykkju- rúta; og móSursjúkir menn eru kóngsgersemi í augum freudista. Rökrétt tilraun, þó skrýtileg sé, til aS andæfa áhrifum eiturs og tauga- bilunar á skáldsagnagerS er sú stefna sem kallar sig „ný-róman“ eSa „and- róman“ og mætti eftilvill á íslensku nefna skáldsögubróSur. Slíka tilraun getur einginn gert nema alsgáSur. Þessa stefnu vantar þó ekki væri nema eitt meistaraverk til aS halda sér uppi. Og meSan slíkt verk er enn ekki fram- iS hefur fyrirbrigSiS því miSur ekki náS leingra en verSa ein af mörgum miSflóttahreyfíngum sem eru land- lægar í nútímabókmentum frakka. Þó textar af þessu tagi séu nær ólæsi- legir öSrum en þeim sem eru vandir viS hugsunarhátt mjög fáliSaSs innrahríngs í París, þá er þetta vöru- merki boSaS af sérstökum ginníngar- fíflum í útjöSrum bókmentanna, þar- ámeSal í Skandínavíu, sem einhvers- konar alheimsreseft í skáldskap; reyndar líSur oft helsti skamt milli þess sem útj aSramenn verSa á undan öSrum til aS gángast undir franska einángrunardutlúnga, og venjulega þá sem síst eiga uppá pallborSiS í bókmentalegu forustulandi einsog Frakklandi sjálfu. Á einu sviSi ríSur skáldsögubróSirinn í þverbága viS súrrealismann og þær stefnur tauga- bilunarmanna sem urSu til aS honum grafgeingnum: og þaS er aS þræSa dauflegar troSgötur lýsíngastílsins í spor realistanna gömlu. Skáldsögu- bróSir kappkostar aS skágánga uppi- stöSu í skáldsögu, fabúluna, ævintýr- iS, grindina, en leitar heims þar sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.