Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 43
lenzka Ijóðlist, og er það einn lykill- inn að skilningi á kvæðum Davíðs Stefánssonar. Hulda og fleiri skáld á undan honum höfðu bergt af þessum brunni, en með kvæðum Davíðs öðl- aðist þj óðvísan líf að nýj u, tónn henn- ar heyrðist aftur í íslenzkum kveð- skap. En íslenzk náttára er eigi síður en þjóðvísan ein af uppsprettulindunum í ljóðum Davíðs Stefánssonar. Það má segja að hvert og eitt þeirra beri einhvern svip af náttúru, séu eins og gneistar af eðli hennar, beri svip af fossi og brimi, þýðvindum og flugi fugla. Hin íslenzka náttúra er eins og öll komin á hreyfingu í ljóðum Dav- íðs. Þar sem áður voru fjölmargar fagrar lýsingar á náttúrunni, alla leið frá dögum Jónasar, í ljóðum Stein- gríms og annarra, þá er það ekki fyrr en hér að kvæðin sjálf taka á sig mynd af lífshræringum náttúrunnar og veðrabrigðum í lofti. Hugur skálds- ins sjálfs er orðinn eins og hafið á hreyfingu, vængj aþytur í lofti, straum- bylgja á vatni, og Ijóðin hið sama. Þessi eðlisskyldleiki við náttúruna, sem Einar Benediktsson hafði flutt sem boðskap í ljóðum sínum, endur- speglast og endurhlj ómar margvíslega hjá Davíð, og eins þótt hann hafi ekki frammi neinar náttúrulýsingar. Á síð- ari árum breyttist viðhorf hans í sj álf- ráða náttúrudýrkun og hann leitaðist við að lifa sig inn í hana og sækja til hennar kraft og frið. En í fyrstu Og þó kom til mín þjóðin öll ljóðabókum hans skipar náttúran ekki eins mikið rúm og síðar, ekki sem yrkisefni, en hún er engu síður eins og aflvakinn í huga og hjarta skáldsins, svo að Ijóðin bera svip- brigði hennar og mynd, náttúran og hugarheimur skáldsins eru á einhvern dulúðugan hátt eitt og hið sama. En þó er svo um skeið að það er ekki náttúran, ekki heldur þjóðvísan, því síður menningarerfðirnar, sem tók sér vald yfir Davíð Stefánssyni og ljóðum hans og skapaði honum örlög og leiddi hann til öndvegis i íslenzkri ljóðlist og opnaði honum æfintýralöndin og færði honum ofur- gnægð æskunnar og býr honum þær vinsældir sem hann hlaut. Það er sagt að fyrir komi að menn hitti á óskastund, og til eru óskastein- ar sem menn þurfa ekki annað en leggja undir tungurætur sér til að fá allt uppfyllt sem þeir óska sér. Mun ekki Davíð hafa hitt á slíka óskastund með Svörtum fjöðrum. Það er líka talað um örlagastundir þjóða, og þær stundir hafa gerzt í sögu íslands. Fjölnir var undursamleg örlagastund. Með þessum orðum er ég raunar að- eins að leiða huga ykkar að tengslum skáldsins við samtíð hans. Það er eng- in leið að skilja ljóð Davíð Stefáns- sonar, þá nýjung sem í þeim fólst né hrifninguna er þau vöktu, nema sjá þau í ljósi þeirra tíma er í senn sköp- uðu Davíð og hann sjálfur varð full- trúi fyrir og gaf mál í Ijóði. 3tmm 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.