Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 53

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 53
anna og tóku með sér vandamálin og ágreiningsefnin, sem lögregluvaldið í Suðurríkjunum hafði hingað til sveipað þögninni. Það var á þessum tímamótum sem negrarnir komust í kynni við alla „fyrirvarana“ sem fylgdu hinu ameríska lýðræði. Fram að þessu höfðu þeir ímyndað sér að Norðurríkin væru paradís, þeir dáðu Abraham Lincoln og Republíkana og litu á þá sem velgerðarmenn sína og sáu í hverjum Norðurríkjamanni bar- áttumann fyrir lausn þrælanna. Von- brigðin sem lýðræðið í Norðurríkj- unum olli negrunum frá Suðurríkj- unum loga enn í brjóstum hvers ein- asta negra, sem flutzt hefur norður. Hin harkalegu kynni þeirra af veruleikanum og áfallið, sem þeir fundu að vestræn menning hafði orð- ið fyrir í fyrri heimstyrjöldinni og rússnesku byltingunni, sköpuðu jarð- veginn fyrir Garvey-hreyfinguna svo- nefndu, sem dró til sín nærri sex milljónir áhangenda úr hópi negra þegar flest var, og knúði bandarísku þjóðina til þess að horfast í fyrsta skipti í augu við þann veruleika, sem birtist í samtakamætti negranna. Sá veruleiki hefur aldrei með öllu liðið henni úr minni síðan. Eftir fyrri heimsstyrj öldina jukust flutningar suðurríkjanegranna norð- ur á bóginn og negrahverfin í borg- um Norðurríkjanna stækkuðu. Árið 1931, meðan heimskreppan var í al- gleymingi, kom Scottsboro-málið til Bandarísk bylting II sögunnar, en þá voru níu ungir negra- piltar dæmdir til aftöku af dómstól- um í Suðurríkj unum. Með þessum af- tökum komst negravandamálið enn á dagskrá, ekki aðeins í Bandaríkjun- um, heldur um allan heim. En negr- amir voru enn í varnarstöðu. Á kreppuárunum flykktust þúsundir negra úr sveitunum til borganna í Norður- og Suðurríkj unum, mest vegna vélvæðingar í landbúnaðinum. Þar nutu þeir góðs af hinum félags- legu umbótum Rooseveltstj ómarinn- ar. Á fjórða tug aldarinnar varð CIO (Samband iðnverkamanna) til, og í málum þess varð hliðstæð þróun þeirri sem hinn ameríski kapítalismi kom til leiðar í þrælastríðinu. Lin- coln hafði þá leyst negrana úr þræl- dómi til þess að bjarga sambandsrik- inu. Nú var negrunum veitt innganga í CIO til þess að kapítalistar gætu ekki notað þá sem verkfallsbrjóta og sundrað þannig sambandinu. Þetta var verkalýðsfélögunum útlátalitið. Negrar meðal iðnverkamanna voru ekki margir, nema hjá Ford (en verkamenn í verksmiðjum hans voru ekki félagsbundnir) og í stáliðnaðin- um þar sem negrarnir höfðu leyst inn- flytjendurna af hólmi við erfiðustu störfin. Allur fjöldi þeirra var at- vinnulaus og lifði á styrkjum. Við upphaf síðari heimsstyrjaldar- innar notfærðu negrarnir í Norður- ríkjunum sér það tækifæri sem veik- 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.