Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 57

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 57
fangelsi, dæma þá loks í sektir eða til fangelsisvistar fyrir lögbrot. Meðan þessu fór fram leituðu þel- dökkir verkamenn bæði í Norður- og Suðurríkjunum annarra úrræða. í Monroe í Norður-Karólínu bjuggust negrarnir undir forustu Roberts F. Williams, fyrrverandi sjóliða og iðn- verkamanns, til þess að svara ofbeldi Ku Klux Klan í sömu mynt. í stór- borgunum í Norðurríkjunum — Chicago, Detroit, Harlem, Los Ange- les — létu samtök þau sem nefna sig „Black Muslims“ (svartir múhameðs- trúarmenn) til sín taka í vaxandi mæli. Þau drógu til sín himdruð þús- unda negra úr lægstu stigum þjóðfé- lagsins — þjónustufólk á heimilum, atvinnuleysingja og úrhrök þjóðfé- lagsins í fangelsum og sjúkrahúsum. í krafti hinnar herskáu þjóðernis- sinnuðu kenninga múslema er nú ver- ið að vekja þessa negra til dáða og leysa félagsvitund þeirra úr læðingi, en ekki til þess aS þeir taki sér stöSu innan vébanda þjóSfélagsins. Þessi samtök, sem telja innan sinna vé- banda einungis menn af Afríkukyni, leggj a áherzlu á, að negramir í Amer- íku fylgi dæmi Afríkuþjóða. Sam- kvæmt kenningum þeirra bíður sam- félags hvítra manna ekki annað en tortíming, og eina von hins svarta manns er að einangra sig frá þessu dæmda samfélagi, mynda sitt eigið samfélag, taka sér þær „40 ekrur lands“ sem honum var heitið eftir Bandarísk bylting II þrælastríðið og búa sig undir að verja fólk sitt gegn órétti og ofbeldi hvítra manna. Með tilkomu og viðgangi hinna svörtu múslema og hinna nýju sam- taka negranna í Suðurríkjunum, svo sem til dæmis stúdentanna í Monroe, eru hin gömlu samtök eins og NAACP nánast orðin skopleg. NAACP, segir Dick Gregory, merkir „Aegroes who A re not ^cting like Colored People“ (negrar sem haga sér ekki eins og þel- dökkt fólk). Þegar hvítir menn mót- mæla þessu og segjast telja sig til NAACP, er hlegið að þeim fyrir að þeir skuli ímynda sér að þeir geti með því móti tryggt sig gegn þeim spreng- ingum sem verða munu. Við harðnandi deilur og ósam- komulag um baráttuaðferðir hafa andstæður magnazt í röðum negranna sjálfra. Margir negrar hafa gert sér ljóst, að þeir muni einnig þurfa að herjast gegn kynbræðrum sínum áð- ur en þeir öðlast fullt frelsi. Og ekki einungis það. Innan CIO, sem átti viðgang sinn að þakka baráttunni fyr- ir einingu verkalýðsins, hafa verið mynduð ný samtök negraverkamanna sem hafa gert lýðum Ijóst, að þegar negramir rísa upp, geti verkalýðsfé- lögin ekki vænzt þess að negramir sem í þeim eru snúist til varnar verka- lýðsfélögunum gegn kynbræðrum sínum, því að reynslan hefur sýnt, að verkalýðsfélögin eru of bundin hin- um amerísku lífsháttum, sem verður 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.