Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 59
gagnbyltingarmenn í Suðurríkjunum séu ekki eins vel skipulagðir og leyni- herinn í Alsír og Frakklandi, en við- horfin, aðgerðirnar og hryðjuverk- in sem hvítir borgarar hafa framið gagnvart negrunum eru í engu frá- brugðin. Amerískum marxistum hefur hætt til að falla í þá gildru að hugsa um negrana sem negra, þ. e. frá kynþátta- sjónarmiði, enda þótt sannleikurinn sé sá, að negrarnir hafi verið og séu enn í dag kúgaðasti og lægst setti hluti verkalýðsins, sem orðið hefur harðast fyrir barðinu á atvinnuleys- inu sem sjálfvirknin hefur valdið. Negrarnir lifa við bágari kjör en nokkrir aðrir þegnar þj óðfélagsins. En í landi þar sem eru jafnmiklar allsnægtir og í Bandaríkjunum, gætu hág kjör ein saman ekki léð baráttu þeirra allan þann byltingarþunga sem hún býr yfir. Það sem Ijær málstað negranna styrk og mátt til þess að skaka þjóðfélagsbygginguna á grunni sínum er sú staðreynd að barátta negranna snýst að drjúgum hluta um almenn mannréttindi og mannleg samskipti. Jafnframt gera amerískir negrar sér ljósa grein fyrir vanda- málum og veikleika hins ameríska kapítalisma bæði heima og erlendis, og eru manna bezt hæfir til að haga aðgerðum sínum í samræmi við það. Amerískum marxistum hefur einn- ig hætt til að falla í þá gildru að líta allt öðrum augum á ofbeldi og ofbeld- Bandarísk bylting II isleysi í baráttu negranna en þær bar- áttuaðferðir sem beitt er í stéttabar- áttunni. Þeir hafa sem sé gælt við þá hugmynd að negrarnir séu minni- hluti, sem gæti átt á hættu að verða brytjaðir niður ef þeir færu að beita ofbeldi. Ástæðan er sú að amerískir marxistar hafa alla tíð litið á verka- lýðsfélögin sem samtök hvítra manna og hafa sjálfir beitt negrana misrétti með því að hika við að viðurkenna þá sem verkamenn. Nú verða þeir að horfast í augu við þá staðreynd að barátta negranna í Bandaríkjunum er ekki einungis kyn- þáttabarátta. Hún er ekki utan við og langt á undan lokabaráttunni fyrir stéttlausu þj óðfélagi sem vænzt er að komi einhvern tíma í framtíðinni þeg- ar þjóðfélag hins ameríska kapítal- isma er komið í þrot. Markmið hins stéttlausa þj óðfélags er einmitt það sem verið hefur og er enn kjaminn í baráttu negranna. Það eru negramir sem nú heyja barátt- una fyrir stéttlausu þj óðfélagi — ekki því stéttlausa þjóðfélagi sem sagt er frá í amerískum þjóðsögum, þar sem ætlast er til að sérhver einstaklingur geti komizt upp á tindinn svo að hann geti arðrænt þá sem nýkomnir eru og lægst settir. Meginhluti verkalýðsins hefur að meira eða minna leyti sam- lagazt þessum amerísku lífsháttum. Negrarnir einir hafa verið og eru enn settir utangarðs, þrátt fyrir tilraunir Kennedys til að lyfta nokkrum völd- 4tmm 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.