Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 61

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 61
þeir í hverju máli og á öllum sviðum mætt hinu spillta valdi sem ráðandi er. Hingað til hefur negrunum ekki verið eiginlegt að hugsa til þess að ná pólitískum völdum. í stað þess hafa þeir stutt hvíta stjórnmálamenn til valda og þrýst síðan á þá til að fá rétt- indakröfum negranna framgengt. Nú er negrunum í Suðurríkjunum orðið lj óst, að þeim ber að efla svarta menn til valda. Þetta er hvítum Suðurríkja- mönnum einnig ljóst, enda hafa þeir opinberlega látið í ljós ótta sinn um að sú verði afleiðing þess að negr- arnir fá kosningarrétt. Baráttan fyrir pólitísku valdi negr- anna er byltingarkennd í eðli sínu vegna þess að hún er, gagnstætt því sem er um valdabaráttu hvítra manna, lokaáfanginn í þrotlausri baráttu fyrir mannréttindum. Auk þess kem- ur hún til sögunnar á þeim tíma í sögu Bandaríkjanna þegar baráttan fyrir heilbrigðum mannlegum sam- skiptum er orðin miklu brýnni en baráttan fyrir efnalegum gæðum. Hið sorglega er að allir Ameríkumenn skuli ekki gera sér þetta lj óst og sam- einast í þessari baráttu. En það sem gerir þessa baráttu byltingarkennda í eðli sínu er einmitt sú staðreynd að flestir hvítir Ameríkumenn viður- kenna hana ekki, heldur snúast gegn henni. Bandarísk bylting II Byltingin í Bandaríkjunum Sérhver félagsmálahreyfing hefst með það markmið fyrir augum að afla einhvers réttar sem einhverjum hefur áður verið neitað um. Stundum fæst einhver hluti þessara réttinda án þess að breyting verði á ríkjandi þj óðfélagskerfi í landinu. Þegar það gerist er hreyfingin ekki byltingar- kennd í eðli sínu, jafnvel þó að henni hafi tekizt að koma á félagslegum breytingum. CIO var þesskonar hreyfing. í annan tíma nær hreyfing- in ekki þeim rétti sem hún sækist eft- ir nema með því að taka ríkisvaldið í sínar hendur og koma á algerlega nýju skipulagi. Þegar það gerist verð- ur bylting. Mjög fáar byltingar hefjast sem meðvituð tilraun til þess að ná völd- um. Engin bylting hefur nokkru sinni hafizt svo að allir í landinu væru sammála um markmið hennar. Bylt- ing er árekstrar milli tiltekinna hópa eða stétta þjóðarinnar, bæði hug- myndafræðilegir og efnislegir, og venjulega eru það aðgerðir gagnbylt- ingarmanna sem magna fram bylting- una og ljá henni aukinn kraft. Stund- um er byltingin blóðug, stundum friðsöm. Stundum gera byltingar- mennimir sér grein fyrir afleiðing- um gerða sinna, stundum ekki. Það er aldrei hægt að segja fyrir hver muni og hver muni ekki hleypa af stað byltingu. Grundvöllur fyrir 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.