Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 64

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 64
Tímarit Máls og menningar áhuga á pólitík“. En í raun og veru eiga þeir við það, að þeir séu hræddir við að taka ábyrga afstöðu í pólitík, því að það mundi stofna efnahag og þjóðfélagsstöðu þeirra í hættu. Engir gera sér tíðræddara um takmörkun á málfrelsi í Rússlandi, Kína, Kúbu og Ghana en Bandaríkjamenn. Ástæðan er sú að meðan þeir hafa þessi lönd til að tala um, geta þeir hliðrað sér hjá því að horfast í augu við hið þögla lögregluríki sem risið hefur upp í landi þeirra. Ef minnzt er á lög- regluríki við Bandaríkjamann, kem- ur honum fyrst í hug eitthvert annað land. Hann sér ekki lögregluríkið í landi sínu. Ástæðan er sú, að í Bandaríkjun- um, fremur en í nokkru öðru landi heims, er sérhver þegn lögreglumað- ur yfir sjálfum sér, fjötraður af ótta sjálf síns. Hann er hræddur við að hugsa af því að hann er hræddur við hvað nágrannamir kunni að halda um það sem hann hugsar, ef þeir kæmust að því hvað hann hugsar, eða hvað húsbóndi hans kunni að hugsa, eða hvað lögreglan kunni að hugsa, eða alríkislögreglan, eða leynilögregl- an. Allt er þetta tilkomið af því að hann heldur að hann hafi svo miklu að tapa. Hann heldur að hann verði að velja á milli efnalegra gæða og pólitísks frelsis. Og þegar um þetta tvennt er að velja, kjósa Ameríku- menn hið fyrra. í þeirri trú, að þeir hafi miklu að tapa finna þeir sér af- 54 sakanir þar sem engar afsakanir eru, leiða hjá sér vandamál áður en þau koma til sögunnar, forðast samræður sem gætu leitt til ágreinings og láta stjórnmálamönnum eftir að hugsa um stjórnmál og taka pólitískar ákvarð- anir. Þeir öðlast ekki þegnrétt sinn hjá mannkyninu á ný, fyrr en þeir gera sér Ijóst að brýnasta nauðsyn þeirra er ekki lengur að afla sér efna- legra gæða, heldur að gerast virkir þátttakendur í stjórnmálum. En stjórnmál í Bandaríkjunum nú eru ekki hið sama og þau voru á stjórnarárum Franklins D. Roose- velts. Vandamál þau, sem Roosevelt átti við að glíma, og þá jafnframt sú ábyrgð sem á honum hvíldi, voru, eins og hann gerði lýðum ljóst í valda- tökuræðu sinni, sérstaks eðlis. En vandamál Roosevelts voru fyrst og fremst innlend. Á hinn bóginn er nú svo komið, að sérhvert mál, hversu staðbundið sem það kann að virðast, vekur bergmál á alþjóðavettvangi. í kveðjuræðu sinni varaði Eisen- hower forseti þj óðina við hinum vax- andi völdum „her- og iðnaðarsam- steypunnar“ í landinu. Eisenhower var fyrst og fremst að tala um hið raunverulega hervald og herforingj- ana. Hann fór ekki nánar út í það hvernig þetta valdatæki hefur tengzt og samtvinnazt valdatæki þeirra sem ráða efnahagsmálunum í landinu og þeirra sem fylgjast með og hafa áhrif á hugarfar fólksins. Þessi valdablökk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.