Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 82

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 82
Tímarit Máls og menningar 955): „Þá merktu þeir at sólargangi at sumar munaði aftur til vors, en þat kunni enginn segja þeim at degi ein- um var fleira (í árinu) en heilum vik- um gegndi. En maður hét Þorsteinn Surtur ... leitaði hann þess ráðs at Lögbergi, at et sjöunda hvert sumar skyldi auka viku, og freista hve þá hlýddi ... var þá þat þegar í lög leitt at ráði Þorkels Mána og annara spakra manna. (Þorsteinn Surtur drukknaði árið 960.) Eftir breytingu þessa var árið því: Venjulegt ár: 52 vikur eða 364 dagar, 7. hvert ár: 53 vikur eða 371 dagur og meðalár því 365 dagar og því enn of stutt, eða sem nam hlaupársdegin- um í júlíönsku tímatali. Tímatal þetta hefur verið kennt við Þorstein Surt og nefnt Surtstal; um það hefur verið ritað mikið mál. Júlíanska tímatalið kom hingað með klerkunum eftir kristnitökuna, og svo öldum skipti voru hér notuð tvenn tímatöl jafn- hliða, hið júlíanska og vikutalið islenzka, sem alþýðan hélt enn, en leiðrétti þó hið gamla Surtstal með því að skjóta sumaraukanum (auka- vikunni) tíðar inn, en Surtur hafði ráðlagt að gera til að „freista hve þá hlýddi.“ íslendingar höfðu einnig forn nöfn á mánuðunum. Gísli Brynjúlfsson tel- ur þessi nöfn: 1. Heyannir ............... 30 dagar 2. Tvímánuðr .............. 30 — 3. Haustmánuðr............. 30 — 4. Gormánuðr ............... 30 dagar 5. Ýlir .................. 30 — 6. Mörsugr.................. 30 — 7. Þorri ................... 30 — 8. Gó eða Góa............... 30 — 9. Einmánuðr ............... 30 — 10. Harpa ................. 30 — 11. Skerpla ................ 30 — 12. Sólmánuðr .............. 30 — Aukanætur................... 4 364 dagar Vor hefst með fyrsta degi einmán- aðar, en sumar með Hörpu. Sum mánaðanöfnin svo sem Þorra, Gó og Ýli má rekja aftur fyrir land- nám íslands að því er virðist, en mörg munu al-íslenzk. Til eru einnig fleiri nöfn en hér eru talin. Samræming júlíanska tímatalsins og þess íslenzka mun hafa átt sér stað á fyrra helmingi 12. aldar. Þá voru arabiskar tölur enn óþekktar hér um slóðir, en aðeins notaðar hinar óþj álu rómversku tölur. Þrátt fyrir það tókst íslendingum að vinna á þessu sviði þrekvirki, sem ber vott um mikla bók- vísi og tölvísi. Svöl, heilbrigð heið- ríkja umlykur þessa kynslóð. Við þekkjum enn nöfn nokkurra manna hennar en nöfn annarra eru gleymd. Nöfn sem við þekkjum eru t. d. Sæ- mundur fróði Sigfússon (d. 1133), Ari fróði Þorgilsson (d. 1148), Bjarni tölvísi Bergþórsson (d. 1173) og Stjörnu-Oddi, sem var uppi á fyrra helmingi aldarinnar. Bjarni hinn tölvísi var prestur, en Oddi Helgason (Stjömu-Oddi) var 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.