Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 89
Bœnarskráin varpsleyfisins var borin fram á al- þingi fyrir tveimur árum þá var hin rétta stund runnin upp fyrir menn andans og embættanna að hefja upp raust sína. En þeir þögðu allir að fá- um undanteknum. Þá voru í vörzlu íslendinga aðeins örfá gömul sjón- varpstæki, sem hermenn á heimleið höfðu prangað inn á þá. Nú eru í landinu 3000 sj ónvarpsnotendur og sj ónvarpstæki flutt inn í stórum stíl, tvær ríkisstofnanir, Viðtækjaverzlun ríkisins og sölunefnd varnarliðseigna selja hverjum sem hafa vill sjón- varpstæki. Árið 1962 var hægt að leysa sj ónvarpsmálið sársaukalaust. Nú mundi það sennilega kosta götu- hardaga í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Þegar þingsályktunartillagan var til umræðu á alþingi fyrir tveimur ár- um töluðu þingmenn viðreisnar- flokkanna svart, sumir af meðfæddri heimsku, aðrir af meðfæddum skepnu- skap. Þegar þingmenn Alþýðubanda- lagsins leituðust við að fá Alþingi til að sýna af sér manndóm og staðfesta með gerðum sínum, að íslendingar væru „sjálfstæð menningarþjóð“. þá var sigað á þá heimskustu og ófyrir- leitnustu fulltrúum viðreisnarflokk- anna, sem upphófu sitt gamla gelt um „heimskommúnismann“. En sextíu- menningarnir þögðu þá með sann þegar hún Skálholtskirkja brann. Daginn eftir að Morgunblaðið birti Áskorunina — 15. marz — bar það lesendum sínum þær fréttir, að í uppsiglingu væri félag sj ónvarpsnot- enda, er mundi ætla að verja rétt þeirra til að horfa á dátasjónvarpið. Blaðið átti viðræður við einn af for- vígismönnum þeirra. Þessi vígreifi málsvari mannréttindanna spurði blaðið þykkj uþungur, „hver hygðist bæta 3000 íslenzkum fjölskyldum tjón það, sem þær myndu verða fyrir, ef lokað yrði fyrir stöðina?“ Síðan bætti hann við: „Að sjálfsögðu yrðu sjónvarpsnotendur að taka á sig skell- inn, ef varnarliðið færi héðan og legði niður starfsemina.“ (Auðkennt hér). Og er nú ljósara en áður, að herinn má ekki héðan fara fyrir neinn mun, jafnvel þótt upp rynni eilífur Fróðafriður, því hver á að borga hverjum sj ónvarpsnotenda á landinu 25.000 kr. fyrir tækið? Já, landráða- flokkarnir íslenzku kunna að halda á sínum spilum, það mega þeir eiga. Það var sagt frá því hér að framan, að Danakonungur hefði orðið all- styggur, er hann sá nöfn nærfellt allra íslenzkra embættismanna undir bæn- arskrá, er veittist að erlendum kaup- mönnum í landinu. Mörgum mun hafa leikið nokkur forvitni á að sjá hvern- ig Hans Hátign landsfaðir vor, Bjami Benediktsson forsætisráðherra, mundi bregðast við Áskorun hinna sextíu. Það tók Danakonung tvö ár að svara bænarskrá hinna íslenzku embættis- manna. Bjarni Benediktsson svaraði sínum embættismönnum viku síðar. 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.