Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 106
Tímarit Máls og menningar merkilegur minnisvarði íslenzkrar mann- kynssöguritunar en fullgild nútímasagn- fræði. Það fór því vissulega vel á því að Mál og menning skyldi ráðast í það stór- virki að fullnægja téðri þörf. Reyndar má vera að íslenzkur almenningur hafi annað við tímann að gera en viðra sig upp við lið- inn tíma meðan nútíminn er honum jafn andstæður og raun ber vitni; en hann hlýt- ur jafnframt að byggja alla von sína um menningarlíf á breyttum tíma. Og þá sakar ekki að eiga handbærar bækur sem miðla bæði fróðleik og skemmtun — og þó um- fram allt auknum skilningi á fortíðinni. Síðasta útkomna bindið sem hér um ræð- ir er að blaðsíðutali sýnu mest þeirra sem að ofan greinir: hátt á 5. hundrað blaðsíð- ur. Er stærð þess í samræmi við umfang og mikilvægi tímabilsins sem tekið er til með- ferðar. Höfundur hefur tekið þann kost að ganga út frá þeim tímamótum sem urðu í milliríkjasögu Evrópu með friðargerðinni í Vestfalen er batt enda á þrjátíu ára stríð- ið. Engir nema þeir sem reynt hafa gera sér líklega grein fyrir þeim erfiðleikum sem eru samfara samantekt sagnfræðirits af þessu tagi. Höfundurinn stendur andspænis óhemjumiklu efni sem ótaldir einstakling- ar hafa dregið saman til að varpa sem skær- ustu ljósi á tímabilið, hver á sinn hátt og út frá sínu sjónarmiði, að ógleymdum þeim vitnisburði sem samtímamenn hafa látið eftir sig. Þar sem hér er um að ræða almenna sögu sem þarf helzt að fullnægja jafnt fagmönn- um sem fróðleiksfúsum ahnenningi felst vandinn einkum í því að velja og hafna eft- ir þeim mælikvarða sem höfundurinn notar til að greina milli aðalatriða og aukaatriða; og þó um fram allt að fella brotin saman á þann veg að úr myndist samfelld og rökræn heild. Einstaklingurinn skynjar lfðandi sögu aðeins sem brot af heild sem hann hef- ur óljósa hugmynd um, en í hlut sagnfræð- ingsins kemur að safna brotunum saman, skýra heildarsvipinn og draga meginlínum- ar sem söguþróunin fylgir. Hins er ekki að dyljast að örðugt er að samræma þetta hlut- verk þeim kvöðum sem atburðasagan (þ. e. stjómmálasagan) leggur honum á herðar. Traust atburðasaga er vissulega nauðsyn- legur rammi almennrar sagnritunar. Hins vegar er það eðh atburðarins að vera ein- stakur, þ. e. andstæða hins almenna. I þessu er meginvandi almennrar sagnritunar fólg- inn. Bergsteinn hefur tekið þann kost að f jalla um almennt ástand og þróun atvinnu- og þjóðfélagshátta, trúmála og andlegrar menningar á fyrstu hundrað blaðsíðum rits- ins og helgar sfðan afganginn sögu einstakra landa, aðallega stjórnmálasögu þeirra og viðskipta innbyrðis (styrjaldasögu). Ávinn- ingur af þessari skiptingu er sá að lesand- inn fær ljósa hugmynd um þessa hlið tíma- bilsins sem Bergsteinn skýrir oft í ljósi stétta- og hagsmunaandstæðna. í þessu til- liti eru margir kaflanna ágætlega saman settir og lýsandi, ekki sízt hinir fyrstu um Frakkland Mazarins og Fronde-uppreisnar- innar, England á dögum byltingarinnar og Prótektoratsins, Þýzkaland eftir þrjátíu ára stríðið o. fl. Þá gerir höfundur milliríkja- sögunni einatt góð skil, einkum þegar hann fjallar um hana sér á parti, s. s. Sjö ára stríðið. Ef til vill hefði verið hagkvæmt að fjalla einnig um milliríkjasögu seytjándu aldar í sérstökum kafla í stað þess að flétta hana inn í sögu einstakra landa. Meginlín- ur hennar hefðu þá orðið skýrari og höfund- ur komizt hjá óþarfa endurtekningum. Bergsteinn hefur því lagt megináherzlu á stjórnmála- og milliríkjasögu þessa tíma- bils. Ekki er því að leyna að gerendum hennar, stólkonungum og öðrum landstjóm- endum, er þar gert hærra undir höfði en nauðsyn ber. Vissulega höfðu athafnir 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.