Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 29
lífi hans uppréttu af manndómi sín- um, trúarstyrk og þolgæði. Sigur hans rís af þeim sannfæringarkrafti að hann sé útvalinn til að lýsa fólk- inu leið út úr þjáningum og andvara- leysi. Lengi væri hægt að velta því fyrir sér hvers konar verk þetta er eða hverju það helzt líkist. Stundum detta manni í hug heilagra manna sögur, og píslarvætti er ofarlega í huga söguhöfundar á ýmsum veikustu stundum lífsins, þegar hann er lengst kominn að örvænta um hag sinn. En hinsvegar er hann svo veraldlegur í háttum að lesandinn hvarflar jafnóð- um frá því að vilj a setj a hann á bekk með heilögum mönnum, og hann verður þá eigi heldur þeirrar náðar aðnjótandi að þola píslarvættisdauða. Honum er einmitt áskapað að halda lífi gegnum allar þrengingar og teyga kvalabikarinn til botns. Margoft ósk- ar hann sér þess að deyja, þegar hon- um þykja ofsóknir gegn sér orðnar óþolandi eða þær kvalir sem hann líður. En sá er einmitt gangur verks- ins, sjálf ætlunin með sögupersón- unni að láta hana reyna allt til þraut- ar, svo að það sjáist og vitnist að hún sé þess verðug að lifa að eilífu, að það sjáist að hún eigi þann styrk í sér að hún eigi fullt traust skilið. Kjarni bókar er að söguhetjan stenzt þetta próf fyrir guði sínum og skapara. Hetjusaga frá átjándu öld Það er ekki um svo auðugan garð að gresja í bókmenntum 18. aldar að þeir sem nokkuð þekkja til viti ekki við hvaða rit er átt: Ævisögu Jóns Steingrímssonar eftir sjálfan hann. Hún er skrifuð á níunda tugi aldarinnar, varðveitt í eiginhandriti höfundar, en ekki prentuð í heild fyrr en Sögufélagið gaf hana út á árunum 1913—1916, og kom síðan önnur útgáfa hjá Helgafelli 1945. Áður en farið er frekar út í hókina sjálfa og aldardýptina sem hún ber í sér, og þjóðarörlögin sem lyfta henni í hæðir, er rétt að rekja laus- lega æviþráð höfundar. Jón Steingrímsson fæddist á Þverá í Blönduhlíð 10. sept. 1728 „af guð- hræddum og frómum foreldrum“, sonarsonur Jóns Steingrímssonar lög- réttumanns. Móðir hans, Sigríður Hjálmarsdóttir, missti mann sinn 1737 frá fjórum börnum og var þá ólétt að því fimmta, og var Jón á 10. ári er hann missti föður sinn og segir hann þannig frá atvikum að „eftir sumarmálin kom sterkasti fjúk- bylur, sem drap og hrakti til dauðs í ána, er þar var nálægt, allt féð, fyrir utan 40 kindur, er tveir for- ustusauðir héldu með til hagahúss- ins. Eftir þennan fellir tók faðir minn sótt og andaðist á sínu 37. aldursári.“ Skúli Magnússon, síðar landfógeti, er á þessum árum sýslumaður í Skagafirði og hafði oft gist á heim- 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.