Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 133

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 133
hagstjórnaraðferðir, sem að nokkru leyti eru hermdar eftir vesturlenzk- um fyrirmyndum, og býr á bak við það ósk um að veita rússnesku þjóð- inni nokkra fróun eftir langt harð- æri. Jafnvel þótt framleiðslutækin í Sovétríkjunum séu í eign alþjóðar, er sú hætta á ferðum að með þessu móti verði stofnað til neyzluþj óðfé- lags af nýju tagi. Stefnan sem Sovét- ríkin hafa valið í alþjóðamálum, einkaviðræður þeirra við Bandarík- in, illa dulin óbeit þeirra á „óþolin- móðum byltingarsinnum“ meðal er- lendra kommúnista, heift þeirra vegna ögrunar Kínverja, allt stafar þetta af því hve vandráðið er fram úr erfiðleikum þeirra heimafyrir. Kínverjar hafa risið öndverðir gegn hinu vanmáttuga valdakerfi skriffinnskunnar. Það svar sem þeir leita er gagnstætt svari Rússa. Þeir rísa gegn „efnahagslögmálum“ er rétt- læta myndu mikinn ójöfnuð um lang- an aldur og láta eignasöfnun og auk- innhagvöxt sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru í þjóðlífinu. Þeir sætta sig ekki við að frestað verði um óralangan tíma að koma á því jafnræði sem kommúnisminn gerir ráð fyrir. Af þessum sökum öllum hafa þeir valið þá einu leið sem virtist vera þeim opin: Afturhvarf til lýðræðis öreiganna í afdráttarlausri mynd, að völdin yrðu fengin fjöldanum í hend- ur. Það má vel vera að þær aðferðir sem þeir hafa beitt til þess að vekja Menningarbyltingin kínverska allan fjöldann, 700 miljónir manna, til þátttöku í stjórnmálum séu ein- faldar og frumstæðar, en hefur mark- ið nokkurs staðar nokkru sinni verið sett jafn hátt? Svar Kínverja við skriffinnskunni hefði vitaskuld verið meira sannfær- andi ef þeir hefðu í rauninni brotið vandamálið til mergjar. Algild þýð- ing menningarbyltingarinnar hefði sjálfsagt verið auðskildari ef Kín- verjar hefðu einnig rannsakað af meiri gaumgæfni heimsástandið sem oft er flóknara en þeir kæra sig um að viðurkenna og ef þeir hefðu verið í tengslum við aðrar hyltingarhreyf- ingar sem bygð væru á gagnkvæm- um skilningi. Versti annmarki menn- ingarbyltingarinnar er auðvitað sú persónudýrkun sem gert hefur „rauða kverið“ að tvíeggjuðu vopni: Það hvetur til frjálsrar hugsunar með rök- vísi innihaldsins og boðar að hver sé ábyrgur gerða sinna, en elur jafn- framt upp í mönnum átrúnað á sann- leika sem birtur hafi verið í eitt skipti fyrir öll af manni sem hafinn sé yfir allt og alla, Mao Tse-tung. Allar þessar mótsagnir sem búa í menningarbyltingunni eru kvíð- vænlegar: Við erum ekki að fást við einfaldan atburð sem aðeins boði glæstar framtíðarvonir. En því að- eins getur gagnrýni komið að notum að hún sé byggð á skilningi á raun- verulegum málavöxtum. Ekkert væri ófrjórra en að ætla að kanna önnur 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.