Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 137
Yfirlit yfir gullforða landa eru að staðaldri birt, beinlínis eða óbein- línis. Bandaríkin birta skýrslur um gullviðskipti sín. í öðrum löndum birta fjármálayfirvöld á tilgreindum árstíma skýrslur um samsetningu gjaldeyrisforða þeirra. iii. Gullmarkaðir Bandaríkin og Bretland leyfa ekki ríkisborgurum sínum að verzla með gull eða hamstra gulli. í flestum öðr- um löndum er mönnum heimilt að eiga gull. Gullmarkaðurinn í London hefur verið helzti gullmarkaður í heimi, síðan hann var opnaður að nýju 1954. Á þeim markaði er mestöll gullframleiðsla Suður-Afríku seld, en aðeins þó gegn gjaldmiðlum, sem án hafta verður skipt í aðra gjaldmiðla. Alla jafna hafa gjaldmiðlar sterlings- svæðisins ekki verið teknir gildir á gullmarkaðnum í London. Erlend fyrirtæki og stofnanir geta keypt og selt gull á markaði þessum, en það er þeim óheimilt í Bandaríkjunum. En helztu kaupendurnir hafa verið seðlabankar í öðrum löndum, eink- um evrópskir seðlabankar. Og talið er, að seðlabankinn í Vestur-Þýzka- landi hafi keypt mestallt gull sitt á markaðnum í London. í ýmsum öðrum löndum, svo sem Frakklandi, eru gullmarkaðir. Einn- ig eru gullmarkaðir í Beirut, Tangier, Macao og Hong Kong. En að jafnaði Staða gulls í alþjóðaf jármálakerfinu gengur ekki mikið magn gulls kaup- um og sölum á þessum mörkuðum, þótt á þeim sé seldur nokkur hluti gullframleiðslunnar í heiminum. Gullframleiðslan í heiminum, ef Ráðstjórnarríkin eru undanskilin, hefur þennan áratug numið um 1.300 milljónum bandarískra dollara á ári. Gullsala Ráðstjórnarríkjanna hefur að undanfömu numið nokkrum hundruðum milljóna bandarískra dollara á ári. Til iðnaðar hefur gull að undanförnu verið keypt fyrir um einn milljarð bandarískra dollara á ári. iv. GullverðiS Á gullmarkaðnum í London sveifl- ast gullverðið upp og niður frá degi til dags. „Auðsætt er, að hverju sinni yrði markaðsverðið það, sem svaraði til þess, að framboð yrði jafnt eftir- spurninni, ef til íhlutunar stjórnar- valdanna kæmi ekki ... kaup og söl- ur ... eru við (bandarískum) doll- urum, en verðgildi dollarsins er á- kvarðað af gengi hans gagnvart ster- lingspundinu í svipinn ... Það voru þessi viðskipti, sem hrundu af stað gullkreppunni í október 1960, en þá barst aðeins lítið eitt af gulli upp í eftirspurnina, svo að verðið hrökk snögglega upp og komst upp yfir 40 bandaríska dollara fyrir hverja únsu. Þessi skyndilega verðhækkun færði mönnum heim sanninn um nauðsyn þess að vernda gjaldeyrismarkaðina 343
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.