Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 101
básúnað það út nm allt að Kína væri að liruni komið í því skyni einvörð- ungu að ljá aukinn þunga röksemd- um þeirra ráðamanna í Washington sem vonast eftir þessum „allsherjar átökum“ og gera þannig sem minnst úr þeirri „áhættu“ sem styrjöld við Kína myndi kalla yfir Bandaríkin. Þó ekki væri nema af þessari einu á- stæðu, eru þau sefasýkiskenndu hat- ursskrif um Kína hneykslanleg sem um nokkurt skeið hafa farið vaxandi í blöðum á vesturlöndum. Það er ekki ætlun mín að syngja „Hinni Miklu Menningarbyltingu Or- eiganna“ lof og dýrð. Hinar löggiltu kenningar sem berast frá Peking um uppruna hennar og þróun virðast mér iðulega ósannfærandi og ég hef í hyggju að taka þær hér til rækilegrar athugunar. Ég er líka þeirrar skoð- unar að vissir skildagar séu hvorki runnir frá burgeisum né endurskoð- unarsinnum, heldur séu þeir algildir. Engin „byltingarnauðsyn“ getur til dæmis réttlætt sögufalsanir eða síð- búnar ásakanir í garð leiðtoga sem hafa enga aðstöðu til þess að koma sannleikanum á framfæri. Kínverska útgáfan af sögu átakanna milli ráða- manna í Peking virðist mér samin af hlutdrægni og hún hefur áreiðan- lega aukið á efablendni þeirra Ev- rópumanna sem eru að reyna að kom- ast að hleypidómalausum skilningi á stjórnmálabaráttunni í Kína. Ég mun ekki reyna að brjóta hér Menningarbyltingin kínverska til mergjar alla þá atburði sem gerzt hafa í Kína síðustu tvö árin, en öllu heldur að sýna fram á það sem að mínu áliti er eitt af frumatriðum menningarbyltingarinnar. Þegar ég var í Kína fékk ég það staðfest hve þunga áherzlu Kínverjar leggja á þau málefni sem snerta samskipti þeirra sem stjórna — flokksins og forystumanna hans — og þeirra sem völdin eru sögð komin frá — alþýðu manna í borgum og sveitum. Ég er sannfærður um að í þessu viðfangs- efni felist kjarni menningarbylting- arinnar og að það sé bæði mikilvæg- asta og markverðasta málið, sem okkur varðar. í Peking er okkur sagt að Mao Tse-tung stjórni sjálfur menningar- byltingunni. En hann talar aldrei á opinberum vettvangi og setur ekki lengur saman neinar fræðilegar rit- smíðar. Kínversk blöð rekja stund- um kjarnyrt ummæli hans á fundum fyrir luktum dyriun eða eigna hon- um vissar málsgreinar í miðstjórn- arályktunum. En aldrei eru þessi orð hans nema nokkrar línur. Blöðin í Peking láta sér að öðru leyti nægja að prenta upp með sem feitustu letri gamla texta eða ræðustúfa formanns- ins. Það er haft fyrir satt að þeir haldi til fullnustu merkingu sinni og ættu að vera mönnum til leiðbein- ingar í daglegum störfum, jafnvel frekar nú en nokkru sinni áður. 307
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.