Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 128
Tímarit Máls og menningar hefSi hann ekki rofið friSinn aS fyrra bragSi. Þá er oft skírskotaS til ræSu sem Líú Sjao-sji hélt yfir þjóSlegum kapítalistum í Tíentsin áriS 1946. Hann hvatti þá til samstarfs viS hina nýju stjórn og hét þeim góSum hagn- aSi, jafnvel í sósíalistísku þjóSfélagi. Renmin Ribao (AlþýSudagblaSiS) dregur þessa ályktun: „Vegna þessar- ar uppgjafarstefnu var fjöldi sósíal- istískra fyrirtækja fenginn burgeis- unum meS löglegum hætti. í Sjang- haj voru meira en 170 kapítalistar skipaSir forstjórar eSa aSstoSarfor- stjórar í stórfyrirtækjum“. Þessum staSreyndum verSur ekki neitaS, en á þeim tíma dáSust allir aS afstöSu Maos til hinna þjóSlegu kapítalista, því aS hún gerSi Kínverjum kleift aS lokinni byltingunni aS nýta sem hezt þann mannafla sem þeim stóS til boSa. Og loks er okkur sagt aS „Krústjof Kína“ hafi fylgt skaSlegri stefnu í verklýSsmálum, því aS hann hafi taliS aS „verklýSsfélögin ættu aS ein- beita sér aS framleiSslunni“, ekki aS stjórnmálum. En verklýSsfélögin hafa í öllum kommúnistalöndum einmitt gegnt því sérstaka hlutverki í stjórn- kerfinu aS stuSla aS aukinni fram- leiSslu meS því aS koma á metingi milli verkamanna. Kína tók upp sömu aSferS 1949 og þaS þarf einstakan yfirdrepsskap til aS láta sem þaS hneyksli mann 18 árum síSar. Valdamiklir stjórnmálaflokkar eru lítt gefnir fyrir aS viSurkenna aS þeim hafi í heild orSiS á mistök; þeir kjósa jafnan fremur aS kenna einstökum foringjum um mistökin. ASeins meS því móti geta þeir varS- veitt dýrSarljóma stjórnvizku sinnar og haldiS áfram aS þykjast vera ó- skeikulir. Kínversku kommúnistarnir vilja ekki viSurkenna aS flokkur þeirra hafi gert sig sekan um þau frá- vik frá réttri kenningu sem þeir for- dæma nú hina „endurskoSunarsinn- uSu“ andstæSinga sína fyrir og þeim virSast ósamrýmanleg jafnræSis- og byltingarkröfum sínum. Líú Sjao-sji var nátengdari hinni gömlu stefnu flokksins en nokkur annar leiStogi vegna þess aS fram- kvæmdavald flokksins var nær alveg í hans höndum. Stj órnarskráin frá 1954 var samin fyrir hans atbeina og hann átti meginþátt í aS koma upp stofnunum og stjórnkerfi lands- ins. Hann var því vel til þess fallinn aS verSa lifandi dæmi alls þess sem flokkurinn taldi illa hafa til tekizt eSa jafnvel vera glæpsamlegt í sjálfs sín sögu. Þegar Mao hvatti fjöldann til þess aS gagnrýna „Krústjof Kína“, vakti síSur fyrir honum aS losna viS pólitískan keppinaut en aS vekja meS hinni nýju kynslóS ákveSnar hug- myndir sem hann taldi aS myndu koma í veg fyrir aS Kína „skipti um lit“. 334
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.