Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 145

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1968, Blaðsíða 145
I Dvergliljum sínum, sem eru aðeins seytján smákvæði, hefur Vilborg Dag- bjartsdóttir staldrað við í þrennskonar andrúmslofti: biblíunnar, náttúrunnar og bernskunnar. Hún viðhefur oftast þá að- ferð að bregða upp raungildum myndum og beina áhrifum þeirra inn á við. Og henni tekst jafnan að gæða firrð rúms og tíma nálægum veruleika. Þetta 6annast strax í fyrsta kafla bókarinnar, ekki sízt í hinu alvöruþrunga ritningarkvæði Og enn sem fyrr, en það endar þannig: Stuttur frestur er ykkur gejinn. Altari er reist fyrir brennijómina. Grimmur er Jahve. Grimmur er drottinn hins slóttuga Moshe Dayan. Hér ólgar kannski greinilegast það heita skap, sem víða gárar bið hógláta yfirborð Ijóðanna. I miðkaflanum er fíngerðustu kvæðin að finna, þar sem skáldkonan lætur myndræn- ustu tilbrigði árstíða og eykta verða óm- gjafa í vitund lesandans. Ég bendi á Við garðstíginn og Jakov Flíer leikur sónötu í b-moll eftir Chopin sem dæmi. Og í Ijóði sem heitir Ótta segir: Þrjú högg slœr klukkan: Hví þreyi ég? Hverju varða mínar sorgir? I þessu stefi og svo síðasta kaflanum stendur höfundurinn vafaiaust persónuleg- um uppruna sínum næst. Við manni snert- ir ævisaga í hnotskum, þar sem sár reynsla birtist í æðrulausri minningu: Allir í nýjum fötum nýjum jólafötum nema mamma og pabbi. Og sjálf tileinkun bókarinnar segir sitt: í minningu systra minna Guðnýjar, Elsu Umsagnir um bœkur og Sæunnar. En án þess að sýta er lífs- horfið fellt að nýjum kringumstæðum. Tómlegt varð á Eyrinni — en A'ú er Esjan fjallið mitt því sumarlangt hef ég reikað um garðana og sýnt sonum mínum túlípana og liljur ... Það sem gerir þessa litlu bók Vilborgar svo trúverðuga og nákomna er sú fordildar- lausa hlýja sem einkennir strax fyrsta kvæði bókar, Páskaliljur: Morguninn eftir komu konurnar til þess að gráta við gröfina. Og sjá: Þœr fundu gul blóm sem höfðu sprungið út um nóttina. Vorið var komið þrátt fyrir allt. Ég gaf í skyn að ljóð Vilborgar beind- ust með nokkrum hætti frá hinu ytra til hins innra •— frá veruleikanum til draumsins. Ef til vili mætti segja að þessu sé öfugt farið um Nínu Björk Áma- dóttur í bók hennar: Undarlegt er að spyrja mennina. Þar leiti hið innra hins ytra — draumurinn freisti þess að 6kapa sér veruleika. Skáldskapur þessarar korn- ungu konu er sem sé mjög huglægur: nátt- úrufar hans og landslag er í rauninni aldrei hlutkennt, heldur ofið úr uppistöðu kennda og geðbrigða. Þar er óhugsandi að Stranda- tindur og Bjólfur aki sér ögn og hristi af sér óværuna. Eitt get ég sagt þér Hvernig á að lifa Aðeins í draumum sínum Aðeins í draumum sínum jafnvel þó sólin elti mann allan daginn. Þannig segir í einu ljóði þessarar inni- legu bókar, sem er svo örðug viðfangs vegna þess hversu mjög hún knýr á um til- 351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.